Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1983, Blaðsíða 29

Ægir - 01.10.1983, Blaðsíða 29
hefur einnig aukist verulega í flest öllum ríkjum E.B.E. og í flestum þeirra eru fryst flök orðin meg- inhluti af innflutningi á frystum fiski frá íslandi. Hvað einstök lönd áhærir, þá hefur Bretland verið okkar mikilvægasti markaður innan E.B.E. og á það sérstaklega við um flökin. Af löndum innan E.B.E. þá hefur útflutningur til Frakklands aukist hlutfalls- lega mest á síðustu árum. Er það mest í frystri blokk en einnig töluvert í frystum flökum. V-Þýskaland hefur þó nokkra sérstöðu af löndum innan E.B.E því markaður fyrir heilfrystan fisk virðist vera lang- mestur í því landi af löndum innan E.B.E. Af öðrum ríkjum innan E.B.E. er sáralítið flutt inn af frystum fiski. Það eru helst Belgía, Danmörk og Holland, sem flytja inn reglubundið frá íslandi. Ef frá er talinn viðskiptasamningurinn við E.B.E. og lausn landhelgisdeilunnar vorið 1976 er ljóst, að ein aðalorsökin fyrir þeim mikla vexti, sem átt hefur Framhald á bls. 538. Tafla 2.. Útflutningur á frystum fiski til E.B.E. (botnfisktegundir) 1947-1982* Lö nd: magn í 1947 verðm. hlutd. magn í 1950 verðm. hlutd. magn í 1955 verðm. hlutd. magn í 1960 verðm. \ hlutd. magn í 1965 verðm. hlutd. tonnum þús.kr. afverdm. °á tonnum þús.kr. afverðm. tonnum þús.kr. afverðm. °Á tonnum þús.kr. afverðm. °á tonnum þús.kr. afverðm. o/ Úelgía 2 hretland 9287 281 64 1805 63 38 127 7 12 6312 785 67 15398 2577 94 úretland _ _ _ _ _ _ - - - - 20 _ 37- 6 f'anmörk _ _ _ _ _ _ - - _ _ 20 _ 37 6 _ Frakkland . . . 3628 97 22 _ _ _ 875 48 80 1163 147 13 690 158 6 Grikkland . . . _ _ _ _ _ - - - - - _ _ Oolland 886 26 5 2438 96 59 100 5 8 1334 232 20 3 1 frland ^talía 1362 34 8 124 4 2 _ _ - _ - _ _ 5 11 haxemborg _ _ _ _ - - - - - - _ _ _ _ _ ^'^ýskaland - - - 30 1 1 - - - - - - 14 3 - e.b.h. 15163 438 100 4397 164 100 1102 60 100 8829 1164 100 16194 2756 100 Úelgía Úretland .... banmörk 473 1970 230 8 261 1976 681 8 1285 1980 12193 4 1652 1981 17306 5 799 1982 12397 2 3894 1570 52 2085 3869 47 16977 184739 67 20193 281445 74 18235 426281 74 96 32 1 53 149 2 279 1971 1 213 1903 - 146 2740 1 ^rakkland 23 12 _ 28 98 1 2201 18459 7 3388 42720 11 2866 64571 11 Grikkland . . . _ _ _ _ _ 1 5 69 J*°Uand *rland halía 264 95 3 60 217 3 17 82 - 114 595 - 220 2078 - 86 29 1 78 152 2 13 60 ~ — — — 5 ” ^úxemborg '^ýskaland £*b.e. 2802 1036 35 1610 3055 37 7958 57611 21 4158 6 38914 10 4768 69603 12 7638 3004 100 4175 8221 100 28730 275116 100 29718 382889 100 27039 577744 100 ^rðmæli á verðlagi hvers árs. sknar magn eða verðmæti undir 0.5 heildarútflutningur á frystum fiski til E.B.E rúm 4100 tonn, en á síðasta ári var útflutningurinn orðinn rúm 27.000 tonn, eða rúmlega sexföldun á milli áranna. f*ogar litið er á einstaka vinnsluþætti frysta fisksins kemur í ljós að langmesta aukningin hefur orðið á frystum flökum og er hún nánast 15 föld frá árinu 1976. Útflutningur á heilfrystum fiski hefur aukist úr túmum 1200 tonnum árið 1976 í um 4.900 tonn á síð- asta ári og var það um 11% af heildarútflutningi á frystum flökum og hefur vaxið úr rúmum 1000 lonnum í rúm 15.100 tonn ásamatíma. Árið 1982 var verðmæti frystra flaka um 65% af heildarverðmæti útflutnings á frystum fiski til E.B.E. Hvað fiskblokk °g marning snertir, þá hefur magnið farið úr tæpum 1900 tonnum árið 1976 í um 7000 tonn á síðasta ári, en það ár var verðmæti frystrar fiskblokkar og marnings af verðmæti útflutnings á frystum fiski til E.B.E. 24%. Hlutfall flaka í heildarútflutningi til E.B.E. ÆGIR-533
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.