Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1983, Blaðsíða 37

Ægir - 01.10.1983, Blaðsíða 37
stk. 42 cm. Fagurserkur og rauðserkur eru orðnir all- ííðir flækingar á íslandsmiðum. Nær árlega verður vart við einn eða fleiri fiska þessara tegunda. Ennisfiskur Caristius sp. apríl, V af Snæfellsnesi, 400 m dýpi, 1 stk. Þetta mun vera níundi ennisfiskurinn sem veiðist á íslandsmiðum. MarbendiII Lepidopus caudatus (Euphrasen, 1788) sept., SA af íslandi (63°19‘N 13°33‘V), 1050-1118 m dýpi, 2 stk. Guli brandáll Gymnelus retrodorsalis Le Danois, 1913 apríl, Grænlandssund (66°00‘5N 28°42‘V), 388- 370 m dvpi, 1 stk. Blettanijóri Lycodes reticulatus Reinhardt, 1835 júní, Húnaflóadjúp (67°16‘N 20°03’V), 343-370 m dýpi, 2 stk. 55 cm hrygna og 64 cm hængur. Hrogn og svil voru velþroskuð og hrygníng bersýnilega skammt undan. Nafnlausi mjóri Lycodes squamiventer (Jensen 1904) júní, NV-mið (67°10‘4N 24°02‘7V), 577m dýpi, 1 stk. 20 cm. Alls þekkjast 10 mjórategundir á íslands- miðum og er þessi með þeim sjaldséðari. Gráröndúngur Chelon labrosus (Risso, 1826) a) júlí, Olfusárósar; b) sumarið 1982, Öxarfjörður, c) sum- arið 1982, Hesteyrarfjörður; d) ágúst, Hornafjörður 46 cm hrygna. Einn fiskur fanns á hverjum stað. Tómasarhnýtill Cottunculus thomsoni (Gúnther, 1882) sept., SA af íslandi (62°15‘N 12°27‘Vf), 938- 940 m dýpi, 1 stk., sept., SA af íslandi (62°45‘N 12°07‘V), 703-694 m dýpi, 1 stk. Sandhverfa Psetta maxima (Linnaeus, 1758) ágúst, Faxaflói, 62 cm hrygna (hrygnandi); október, Nesdjúp, 1 stk. Aldrei hefur orðið vart seiða né ung- viðis sandhverfu á íslandsmiðum enda þótt hennar verði vart hér nær árlega. Lúsífer Himantolophus grpnlandicus Reinhardt, 1837 mars, undan SV landi (63°45‘N 26°15‘V), 384— 403 m, 1 stk. 24 cm; aprí 1, S af Stórhöf ða, 1 stk. 27 cm. Saedjöfull Ceratius holbplli Króyer, 1845 mars, SV af Reykjanesi (63°15‘N 25°30‘V), 384-403 m, 100 cm hrygna; mars, 80 sjm 245° réttvís. frá Svörtuloftum, 403-421 m dýpi, 90 cm hrygna. B) Austur-Grænlandsmið Skjár Bathylagus euryops Goode & Bean, 1896 ágúst, 63°00‘N 36°08‘V, 16 stk í flotvörpu. C) Fiskar veiddir utan 200 mílna mark- anna. Norræni silfurfiskur Argyropelecus olfersi (Cuvier, 1829) mai, 61°16‘N 29°50‘V, 340-360 m dýpi, 1 stk.; 61°1 l‘N 29°48‘V, 500 m dýpi, 1 stk. Litli gulllax Argentina sphyraena Linnaeus, 1758 maí, 61°11 ‘N 29°48‘V, 500 m dýpi, 3 stk.; 61°01’N 29°41’V, 480-550 m dýpi, 1 stk. Grænlandsnaggur Nansenia grpnlandica (Reinhardt, 1840) maí, 61°50’N 29°57’V, 500 m dýpi, 1 stk. Skjár Bathylagus euryops Godde & Bean, 1896 maí, 61°11’N 29°48’V, 500 m dýpi, 4 stk. Litla geirsíli Notolepis rissoi (Bonaparte, 1840) maí, 61°50’N 29°57’V, 500 m dýpi, 1 stk.; 61°11 ’N 29°48’V, 500 m dýpi, 3 stk. Trjónuáll Serrivomer beani Gill & Ryder, 1884 maí, 61°H‘N 29°48‘V, 500 m dýpi, 15 stk. Vogmær Trachipterus arcticus (Brúnnich 1771) maí, 61°01‘N 29°41‘V, 480-500 m dýpi, 1 stk. Surtur Cryptopsaras couesi Gill, 1883 maí, 61°11‘N 29°48‘V, 500 m dýpi, 1 stk. Ofangreindir fiskar eru allir veiddir í flotvörpu. Einnig veiddust nokkrar athyglisverðar fiskteg- undir en e.t.v. ekki eins sjaldséðar. Þær helstu eru: Svartháfur Centroscyllium fabricii, gljáháfur, Cen- troscymnus coelolepis, trjónufiskur, Rhinochimaera atlantica, gjölnir Alepocephalus bairdii, bersnati, Xenodermichthys socialis, broddabakur, Notacant- hus chemnitzii, lánghalabróðir, Trachyrhynchus murrayi, rauða sævesla, Onogadus argentatus, stínglax, Aphanopus carbo, dflamjóri, Lycodes esmarki og urrari, Eutrigla gurnardus. Auk rannsóknarskipanna Bjarna Sæmundssonar, Árna Friðrikssonar, og Hafþórs voru eftirfarandi skip viðriðin veiðar á ofangreindum fiskum: Bjarni Herj- ólfsson ÁR, Dagstjarnan KE, Gissur ÁR, Hamar SU, Haraldur Böðvarsson AK, Hólmanes SU, Hvanney SF, Jón Vídalín ÁR, Júní GK, Már SH, Otur GK, Runólfur SH, Stakfell ÞH, Sveinborg GK. ÆGIR-541
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.