Ægir - 01.10.1983, Blaðsíða 38
tjtgerð
og aflabrögð
Allur afli báta er miðaður við óslægðan fisk, að
undanskildum einstökum tilfellum og er það þá sér-
staklega tekið fram, en afli skuttogaranna er miðaður
við slægðan fisk, eða aflann í því ástandi sem honum
var landað. Þegar afli báta og skuttogara er lagður
saman, samanber dálkinn þar sem aflinn í hverri ver-
stöð er færður, er öllum afla breytt í óslægðan fisk.
Reynt verður að hafa aflatölur hvers báts sem ná-
kvæmastar, en það getur oft verið erfiðleikum háð,
sérstaklega ef sami báturinn landar í fleiri en einni
verstöð í mánuðinum, sem ekki er óalgengt, einkum
á Suðurnesjum yfir vetrarvertíðina.
Afli aðkomubáta og skuttogara verður talinn með
heildarafla þeirrar verstöðvar sem landað var í, og
færist því afli báts, sem t.d. landar hluta afla síns í
annarri verstöð en þar sem hann er talinn vera gerður
út frá, ekki yfir og bætist því ekki við afla þann sem
hann landaði í heimahöfn sinni, þar sem slíkt hefði í
för með sér að sami aflinn yrði tvítalinn í heildaraflan-
um.
Allar tölur eru bráðabirgðatölur.
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
í ágúst 1983.
Heildarbotnfiskafli báta lagður á land á svæðinu
nam 6.187 (5.323) tonnum. Veiði á hörpuskel nam
1.362 (1.132) tonnum. Rækjuafli varð 226 (241) tonn.
Pá landaði einn bátur 76 tonnum af spærlingi úr einni
sjóferð. 42 (42) togarar lönduðu 15.374 (20.081)
tonnum.
Um veiðarfæraskiptingu og sjóferðafjölda vísast til
skýrslu hér á eftir um afla í einstökum verstöðvum.
Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk.:
1983 1982
tonn tonn
Vestmannaeyjar .... 2.984 592
Stokkseyri .... 61 167
Eyrarbakki .... 12 149
Porlákshöfn . . . . 1.118 1.919
Grindavík .... 549 704
Sandgerði .... 1.695 1.936
Keflavík .... 3.017 2.268
Hafnarfjörður .... 1.785 3.119
Reykjavík .... 5.869 8.377
Akranes .... 1.659 2.457
Rif .... 71 342
Ólafsvík .... 1.567 1.945
Grundarfjörður .... 1.174 1.429
Aflinn í ágúst .... 21.561 25.404
Aflinn í janúar-júlí .... 223.165 265.999
Aflinn frá áramótum . . . . .... 244.726 291.403
Vestmannaeyjar: Veiðarf. Sjóf. Afli tonn
Breki skutt. 3 616,8
Klakkur skutt. 2 96,3
Sindri skutt. 1 129,9
Vestmannaey skutt. 3 228,1
HelgaJóh. togv. 5 127,3
Huginn togv. 3 122,7
Náttfari togv. 5 118,2
Dala Rafn togv. 5 117,0
Gandí togv. 6 101,0
Gullberg togv. 2 82,5
Kristbjörg togv. 4 80,5
Frár togv. 5 70,9
Danski Pétur togv. 5 69,7
Emma togv. 7 58,0
Andvari togv. 5 47,1
Baldur togv. 9 34,9
Árni í Görðum togv. 2 34,5
Smáey togv. 1 30,3
Bylgja togv. 1 27,7
Suðurey togv. 1 27,7
Haförn togv. 6 26,8
Björg togv. 3 23,0
Jökull togv. 4 21,4
Júlía togv. 7 19,6
Hafliði togv. 8 18,3
Þórir togv. 3 17,0
Bergur togv. 2 15,2
Sjöstjaman togv. 6 13,0
542-ÆGIR