Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1986, Blaðsíða 18

Ægir - 01.01.1986, Blaðsíða 18
Hólanes h.f Hraðfrystihúsið á Skagaströnd heitir Hólanes h.f. Félagið var stofnað árið 1943 og hefur það rekið frystihús síðan 1945. Stofn- endur Hólaness voru nokkrir ein- staklingar, en aðalforgöngumenn voru þeir Friðrik Guðjónsson útgerðarmaður á Siglufirði og Jón Jónsson frá Flateyri. Nú eru hlut- hafar um 40 talsins og sveitarfé- lagið á 40% í félaginu. Upphaflega keypti félagið svokallaðar Hólaneseignir af Guðmundi Kolka kaupmanni sem þar rak verslun. Félagið lét þegar reisa frystihús og hafði einnig aðstöðu til saltfiskverkun- ar. Árið 1968 keypti Hólanesfisk- iðjuver Kaupfélags Skagastrandar og fjórum árum seinna sláturhús sem því var sambyggt. Frá árinu 1968 hefur hraðfrystingin verið í hinu nýja húsnæði og endur- bætur farið fram á því. Á 6. og 7. áratugnum fram til 1968 voru frystihúsin því tvö, og börðust þau um hráefnið, en höfðu sjaldan nóg til að halda fullum rekstri. Eftir 1968 voru húsin í Hólanesi notuð fyrir saltfisk- og skreiðarverkun, en nú síðustu ár fyrir skelvinnslu. Hráefnisskortur háði ætíð frystihúsunum, allt þartil 1969- 70 er stóru bátarnir Arnar og Örvar komu til Skagastrandar. Og eftir að skuttogarinn Arnar kom seinni hluta árs 1973, hefur borist stöðugt og jafnt hráefni til frystingar og rekstrarski lyrði fyrir- tækisins verið betri fyrir vikið. Nýbygging og endurbætur Á síðasta áratug var gerð áætlun um byggingu nýs hrað- Hraðfrystihús Hóianess hf. á Skagaströnd. Viðbyggingin verður tekin í notkun í vor. Þá mun öll aðstaða vinnslu og starfsfólks batna mjög. Húsin á gömlu Hólaneseigninni. Þar er nú skelvinnsla. 10-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.