Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1986, Blaðsíða 19

Ægir - 01.01.1986, Blaðsíða 19
komið í nútímahorf, án þess að kostnaðurinn verði of mikill, að mati forráðamanna Hólaness. Vonir standa til að nýbyggingin og breytingarnar í kjölfar hennar verði komnar í kring næsta vor. Freðfiskur og skelfiskur Árið 1984 voru unnin 3800 tonn af bolfiski hjá Hólanesi, þar af landaði Arnar 3550 tonnum, en minni bátar því sem á vantar. Annars munu bátarnir núorðið stunda rækju- og skelveiðar allt árið, og hefur skelin komið í stað línuróðra á haustvertíðinni. Á síðasta ári (1984) voru unnin 640 tonn af hörpudiski hjá Hólanesi. Heildarvelta fyrirtækisins á árinu 1984 nam 95 milljónum króna, og hefur afkoman síðustu ár verið nokkuð góð, þó ekki hafi orðið umtalsverður hagnaður. Að jafnaði starfa um 75 manns hjá fyrirtækinu. Samt er ætíð skortur á fólki til snyrtingar og pökkunar. í sumar var ástandið þó með betra móti, því skólafólk fjölmennti í undirstöðuatvinnu- greinina. íveturvantarhinsvegar um 15 stúlkur til að hægt sé að vinna aflann í hagkvæmustu pakkningar eða um þriðjung starfsfólks. En slíkum hlutum er bjargað með því að vinna ódýrari vörutegundir, einsog kunnugter. Árið 1984 var frystingunni erfið vegna birgðasöfnunar, en það hefur breyst til batnaðar. Þá hefur staða pundsins batnað nokkuð aftur, sem kemur sér vel fyrir þá sem vinna á Bretlands- markað. En það eru einmitt þau frystihús þar sem mest skortir starfsfólk. Samstarf útgerðar og vinnslu Gott samstarf er milli frysti- hússins og útgerðaraðila hér á Skagaströnd, en það er Arnar, annar skuttogari Skagstrendings, sem leggur Hólanesi til mestallt Úrskelvinnslu Hólaness: Vélarnarsjá um skelflettinguna,... ...ogút kemur hvítur vöðvinn. frystihúss við höfnina. Fyrsti áfanginn var bygging frysti- geymslu, og var henni lokið fyrir 1980. Síðan hafa viðhorfin nokkuð breyst. Hinum nýja tog- ara Skagstrendings var breytt í frystitogara og takmarkanir á veiðum valda því, að hráefni hefur ekki aukist. Því hafa ráða- gerðir um nvtt frystihús, sem kosta mun háar upphæðir, verið lagðar til hliðar í bili. Þess í stað hafa í sumar staðið yfir fram- kvæmdir við viðbyggingu frysti- hússins. Viðbyggingin er á 3 hæðum 480 m2 og mun breyta miklutil hagræðisfyrirvinnsluog starfsfólk. Fiskmóttaka mun stækka og sömuleiðis frystiklefar og nýr tækjasalur og umbúða- geymsla verður þar. Þá mun rýmka um vinnslusalinn og síðast en ekki síst verður í nýja húshlut- anum ný kaffistofa og önnur að- staða fyrir starfsfólk. Með þessu verður húsinu ÆGIR-11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.