Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1986, Blaðsíða 30

Ægir - 01.01.1986, Blaðsíða 30
framleiðslugreinum, svo sem um verðlagsmál, upplýsingaöflun og samræmingu. Standa vonir til að slíkt muni styrkja rekstur fyrir- tækjanna og starfsgreinarinnar í heild, Stjórnarformaður samtak- anna er Jón Jónsson á Skaga- strönd. Rækjuvinnslan náð hámarki? Mikill vöxturhefurverið í rækju- iðnaðinum undangengin ár. Margirtelja að hámarki hafi verið náð árið 1984, er aflinn varð 24.400 tonn. Hins vegar er á það bent að vinnsla rækju um borð í skipum muni aukast, en vinnsla ferskrar rækju í landi muni ekki aukast næstu ár. Stærri bátar - bætt tækni Fyrir rækjuvinnsluna á Skaga- strönd sýndi það sig síðastliðið sumar, að litlir bátar, sem eru hefðbundin veiðitæki innfjarðar- rækju, duga ekki til úthafsveiða, nema við bestu skilyrði. Til að koma festu á veiðar úthafsrækju þarf því að fá stærri skip til veið- anna, og þá um leið skip sem geta fryst hluta eða allan aflann um borð, svo úthaldið geti orðið lengra en 4-5 sólarhringar. En það er sá tími sem bátar sem landa ferskri rækju mega vera lengst að veiðum. í vinnslunni sjálfri er sífellt verið að koma upp fullkomnari tækjum. Rækjuvinnslan á Skaga- strönd var fyrst hér á landi til að setja upp bandfrysti, sem laus- frystir rækju, árið 1975. Nú nýlega hefur vinnslan tekið í notkun blástursfrysti til lausfryst- ingar, eins og fullkomnast þykir nú. Þá er verið að koma upp vélum til hráefnisflokkunar fyrir pillunarvélarnar. Er talið að Ekkert íer framhjá vökulum augum kvennanna. þannig muni nýtingin verða meiri í framleiðslunni. Loks er verið að koma uppflokkunarvél fyrirrækj- una eftir frystingu, áður en henni er pakkað. Þannig fást pakkn- ingar fyrir ákveðna stærðar- flokka. Slíkt kerfi þarf líka á að halda nákvæmum vogum, tölvu- stýrðum. Alltvísartil þessaðmat- vælaframleiðsla okkar íslendinga sé á hraðri leið inn í öld tölva og sjálfvirkni, og þar er rækju- vinnslan síður en svo undanskil- in. Eimsalt Hvaleyrarbraut ■ Hafnarfiröi • Sími 52166 22-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.