Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1986, Blaðsíða 42

Ægir - 01.01.1986, Blaðsíða 42
að þeir á Skagaströnd megi vera nokkuð ánægðir með sitt, mitt í kvótakerfi og erfiðleikum útgerðar og fiskvinnslu. Það gengur allt nokkuð vel hjá þeim. Hann getur sjálfur nokkuð vel við unað; þeir fiska vel á Örvari, það er slegist um hvert pláss um borð og tekjurnar eru góðar. Þá er heldur ekki ónýtt að hafa einnig syni sína tvo sinn til hvorrar hliðar. Guðjón yngri er stýri- maður á Arnari, og þeir hafa gert það gott, en Gylfi, sá eldri, var til skamms tíma stýrimaður á Örv- ari, við hlið karlsins, en er nú sestur í Tækniskólann fyrir sunnan. Fyrsti stýrimaður á Örv- ari er hins vegar Árni Sigurðsson, og stjórnar hann skipinu á móti Guðjóni. - „Afbragðsmaður", segir Ebbi, „honum hefur gengið mjög vel". En hvaö með framtíðina? „Það hlýtur að verða breyting á fiskiðnaðinum í nánustu framtíð. Það gengur ekki að byggja hallir undir fiskverkun - til að verka fisk úr einum togara. Peningastreymið gegnum bæinn hér er jafn mikið frá Örvari, og frá frystihúsinu, vegna bolfisks. Ef hraðfrystiiðnaðurinn getur staðist samkeppni við aðrar vinnsluaðferðir, þá er allt í lagi. Núna er fiskverðið hins vegarallt of lágt miðað við fiskmarkaðinn erlendis. Það er eitthvað að í þessum málum, þegar við höfum stórar verksmiðjur íAmeríku sem verða að fá svo og svo mikið af fiskinum okkar, hvað sem hver segir. Það er spurningin, hvort þær séu ekki orðnar of stórar og hvort þær hafa ekki orðið til þess að ekki hefur verið leitað að nýjum mörkuðum. Frystihúsin geta engan veginn keypt fisk úr frystitogurum til að vinna. Þau geta ekki greitt það verð sem fæst á mörkuðum erlendis fyrir ferskan eða sjófrystan fisk. Það hljóta því að verða breytingar í sjávarútveginum hér hjá okkur." Hins vegar eigum við að aug- lýsa upp fiskinn sem hollustu- vöru. - Þá fæst líka borgað fyrir hann." Og þar með er Ebbi kvaddur og Skagaströnd með. 34-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.