Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1986, Blaðsíða 37

Ægir - 01.01.1986, Blaðsíða 37
jókst aflinn enn. Skrúfuhringur- inn var mikil bót, því togkra ftur- inn varð þá meiri, en hann hafði ekki verið nægur áður." Frystitogarinn Örvar A Skagaströnd eru stórhuga menn, og þeir ákváðu að láta smíða annan togara til viðbótar. Einhverjum ráðamönnum þótti nú nóg um, er 600 manna pláss ætlaði sér slíkt, en það hefur lán- ast hingað til, og það bara vel. Örvar kom til sögunnar árið 1982, frystitogari með vélar til vinnslu og frystingar á botnfiski. Örvar var fyrsti togari sinnar teg- undar hér á landi. Hvernig ætli hafi verið að taka við slíku skipi? „Mér leist nú ekki á þetta íupp- hafi, en það sem bjargaði, varað afköstin um borð urðu helmingi meiri en búið var að spá fyrir um. Og það var fyrst og fremst mann- skapnum að þakka." Áhöfnin telur 24 menn. Skipt er í tvær vaktir, og staðið 6 tíma í einu, en lengur ef vel aflast. Áhöfnin getur afkastað 18—24 tonnum af frystum flökum á sól- arhring, auk þess að sinna veið- unum. - Guðjón tekur fram að það sé þrælavinna, „miklartekjur og mikil vinna". Úthaldið er oftast 17—20 dagar, en örsjaldan lengra en þrjár vikur. Það er langur tími, þegar litið er til þess, hve aðstaða um borð er öll fremur lítil. Vistar- verur skipsverja eru þröngar; há- setar 2-3 í hverri káetu og setu- stofa æðismá. „Skipið þyrfti að vera stærra, segir Guðjón. „Bæði yrðu þá möguleikar betri til vinnslu aflans og eins yrði öll aðstaða fyrir mannskapinn betri en nú er. Hún er allt of þröng." Það er stórkostlegt að sjá þetta Jitla frystihús'' sem sett hefur verið upp á millidekkinu á Örv- ari. Hvernig öllu er fyrirkomið; hausarar, flökunar- og roðfletti- vélar, vigtar, borð og frystitæki, auk venjulegs búnaðar til þvotta og aðgerðar eins og í öðrum tog- urum. Þrengslin eigasérauðvitað þá skýringu að skipið var hugsað sem hefðbundinn togari. „Það eru raunar uppi hug- myndir um að lengja skipið, til að bæta úrþessu, en það erekki fast- ákveðið ennþá, hvað sem verður. “ Guðjón Ebbi Sigtryggsson skipstjóri á Örvari á sínum stað í brúnni, umkringdur mælitækjum og myndskjám. Sá guli sleppur ekki svo auðveldlega framhjá þessum. Um borð í Örvari. Horft úr matsalnum og inn í setustofuna. Aðstaðan um borð er fremurþröng fyrir24 menn, sem þarþurfa að deila sætu ogsúru íalltað þrjár vikur í einu. Ein það stendur til bóta. ÆGIR-29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.