Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1986, Blaðsíða 45

Ægir - 01.01.1986, Blaðsíða 45
sinni sýkist af þessum sníkju- dýrum nær þessu ekki úr sér aftur vegna þess að hringormurinn leggst í dvala í þorskinum, hann vefur utan um sig hjúp og dvelur þar þangað til hann kemst í þær aðstæður að geta orðið kyn- þroska, og kynþroska getur hann ekki orðið nema í maga selsins. Ef að reynt er að gera sér grein fyrir kostnaði fiskvinnslunnar sem þetta veldur kemur í Ijós, að Vestfirðingar veiddu á árinu 1984 47.217 tonn af þorski. Ef þessi þorskur væri unninn í neytenda- pakkningar og blokk þá fengjust úr honum 14.109 tonn. Það tæki m.ö.o. 395.000 klst. eða 191 mannáraðtínaorminn úrþessum afla, ef hann færi allur í neytenda- pakkningar og blokk. Kostnaður við að tína hringorma úr þessum afla er um 60 til 70 milljónir króna. Af þessu má sjá að á landinu öllu þá er þetta um 200 milljónir króna. Úr þeim afla sem fer í salt þá er áætlað að kostnaðurinn sé á milli 50 og 70 milljónir króna, allt eftir hvað fiskurinn er smár sem í saltfiskvinnsluna fer. Hér er einungis átt við launa- kostnað við að tína hringorma úr þorskinum og ekki talinn með sá fjármagnskostnaður sem til þarf að koma vegna ormatínslunnar, svo sem Ijósaborð og annar útbúnaður. Varðandi hringorm í öðrum fiski þá vil ég nefna það að í stein- bít varð þess vart að þessi vá- gestur var kominn í hann um 1970 og þá var farið að skrá þetta og sýna prufutökur frá þeim tíma að hann var á bilinu 0,7-0,8 ormar pr. kg flaka. Árið 1975 var þetta komið upp í 1,08 orm pr. kg flaka. 1983 var 2,5 ormar pr. kg flaka. Þannig hefur hin mikla aukn- ing á hringormi í steinbít orðið á svipuðum tíma og í þorskinum. Það væri áhugavert að fá úr því skorið hvortáhrifsýkingará stein- bít hefur haft meiri áhrif á vöxt steinbítsins en aðrar fisktegundir, því að steinbítur sem við erum að veiða í dag hann erekki nema um 50% af stærð þess steinbíts sem við veiddum á árunum 1965- 1968, það munar svo geysilega miklu hvað við erum að veiða minni steinbít í ár heldur en við gerðum fyrir um 20 árum. Hvort að við erum að veiða yngri stein- bíteða hvortvöxtursteinbítsinser hægari en áður er mér ekki kunnugt um, en steinbíturinn hefur lítið verið rannsakaður. í ýsu er sama sagan, margir hafa haldið fram til þessa að ýsan væri ormalaus fiskur, en því miður er svo ekki, sýnatökur á þessu ári sýna að ormar í ýsu er 0,7-1,5 ormur pr. kg flaka og er það svipað og var í þorski fyrir um 20 árum, þannig að þar er svipuð þróun og í öðrum fiskstofnum. 15 14 13 12 11 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 Þorskur Ormar pr. kg flök frá 1963 til 15.10.1985 I Togaraþorskur. Línu- og handfæraþorskur. Þorskur n.iotii 17.10. 1985. 13,46 ormar pr. kgflök. ÆGIR-37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.