Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1986, Blaðsíða 34

Ægir - 01.01.1986, Blaðsíða 34
sá nýbyggði hefur verið afhentur. Minni bátarnir eru framleiddir eftir pöntun, en mester um slíktá vorin. Dráttarbraut Mánavör starfrækir dráttar- braut, sem nýverið hefur verið reist á Skagaströnd. Hún hefur breytt miklu fyrir fyrirtækið'varð- andi alla vinnu við viðgerðir báta. Því jafnframt plastfram- leiðslunni er rekið trésmíðaverk- stæði í skipasmíðastöðinni og einnig er fengist við járnsmíðar. Mest er vinnan við dráttarbraut- ina milli vertíða vorog haust. Það eru nær eingöngu bátar úr Húna- flóa sem stöðin sinnir, enda útgerð vaxandi við flóann síðasta áratug, og næstu skipabrautir á Siglufirði og ísafirði. Hjá Mánavör starfa nú 20 menn, en 25—30 á sumrin. Hörg- u11 er á menntuðum iðnaðar- mönnum við smíðar og verk- stæðisvinnu. Kemur þar inn í, að menn fórna ekki tíma og erfiði til að læra til slíkrar iðju, ef afrakstur- inn er ekki í samræmi við það. Þá er hægt að hafa jafngott eða langt- um meira við önnur störf við blómlegan sjávarútveg. Skipa- smiðirnir á Skagaströnd horfa þó bjartsýnir til framtíðar og bíða eftir að takast á við verkefni við stærri og meiri skip úr plasti, en áður hafa verið framleidd hér á landi. Eftir nokkrar umferðir og frágang er kominn bátur sem til er í hvað sem er. Ólafur Cuðmundsson verkstjóri (t.v.) ásamt samverkamanni. Dráttarbrautin á Skagaströnd, sem tekin var í notkun í fyrra. Mánavör rekur braut- ina, sem er í eigu sveitarfélagsins. Hús Mánavarar f baksýn. 26-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.