Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1986, Blaðsíða 41

Ægir - 01.01.1986, Blaðsíða 41
Skipstjórarnir bera saman bækur sínar. Afiatöiur, vinnslutölur, hverjir fara meö næst og hverjir í frí? Það er margt að athuga. Úr Örvari: Hér ersnyrt, pakkað og fryst á örfáum fermetrum. Það oft eftir þrýstingi og því hvernig mál eru afgreidd. Eðlilegt væri að setja sóI kvóta á togarana, með háma porsk og karfa eða þær fisl undir sem þarf að takmar hvert eitt sinn; en það virtist frekar á karfa en þorski síc ádð. Svo á að láta menn ráð sjálfum. Það þýddi meiri kvæmni við veiðarnar, og ai sókn í aðra stofna, svo sem kola, grálúðu og ýsu. Kvótasölur yrðu úr sögunni af sjálfu sér, og allir sætu við sama borð. - Skrapdagar? Nei, ég held að allir séu á móti þeim, nema Vest- firðingar. Það yrði bara kapp- hlaup á miðin, og þeir græða mest sem styst þurfa að sækja. Nei, sóknarkvótinn er það besta sem sést í stöðunni í dag. Það er ekkertsem réttlætirað eittskip fái úthlutað meiri fiski úr sjónum heldur en önnur." Fiskifræðin Spurningin er þá alltaf sú, burt séð frá því hvaða aðferð notuð er til að takmarka veiðarnar, hve mikið á að veiða. Við ræddum um fiskifræðingana og fræðin þeirra: Það á að veiða eftir reynslu undangenginna ára og áratuga. Fiskifræðingar hafa ekki nokkra möguleika á að finna eða telja fiskinn í sjónum. Þeir hafa engin tæki framyfir fiskimennina til þeirra hluta. Á meðan að vísindin eru ekki nákvæmari en nú er, þá verður að fara eftir reynslunni, þegar afli er ákveðinn. í sumar jókst aflinn á hvern togtíma mjög mikið. Það hefði verið hægt að veiða feikilega mikið, efmenn hefðu hafttil þess frjálsar hendur. En það er erfitt að þræta við vísindin. Fiskifræðingarnir eru of ein- strengingslegir. Frávikin í mæl- ingum þeirra eru of mikil - það ætti því ekki að vera nein frá- gangssök, þó að vikið væri frá til- lögum þeirra. Fiskurinn gengur nefnilega laus. Þorskurinn er oft veiddur allt að miðlínu við Grænland. Þá gengur hann af Flalanum, dreifir sér eða fer yfir til Grænlands. Og ætli að hann komi svo ekki til baka aftur. Sem dæmi má taka grálúðuna í sumar. Flún er vön að veiðast í norðurkantinum frá því í júní og fram í ágúst og hverfa síðan. Núna er hún á sama svæði í október, en var í Víkurálnum í vor, og hvarf í sumar. Sennilega hefur hún gengið norður álinn milli Islands og Grænlands, og verið norður af Horni íhaust, þar sem hún hefur ekki verið áður, nema í júní, júlí og ágúst. Það eru lífsskilyrðin í sjónum sem hafa allt að segja um það hvarfiskurinn dvelur. Hvorthann dvelur hérna megin við miðlín- una, eða Grænlandsmegin. A síðasta ári bötnuðu skilyrðin í sjónum - þorskurinn þyngdist. I sumar var smáfiskur ekki í þeim mæli sem var undanfarin ár. Eftil vill er um að ræða þyngdaraukn- ingu, en ég held að fleira komi til. Þriggja og fjögurra ára þorskurinn gæti hafa verið annars staðar, og gengið á miðin síðar. Það þarf miklu meiri rannsóknir á þessum málum". Framtíðin Guðjón Ebbi Sigtryggsson segir ÆGIR-33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.