Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1986, Blaðsíða 63

Ægir - 01.01.1986, Blaðsíða 63
Furuno veiðarfæramælir CN-10 Nýlega er kominn á markaðinn veiðarfæramælir- inn CN-10 frá Japanska fyrirtækinu Furuno Electric Co., Ltd. Veiðarfæramælirinn byggir á þráðlausri sendingu nierkja frá nemum festum á höfuðlínuna, til botn- stykkis skipsins og koma upplýsingarnar fram á lita- skjá mælisins. A höfuðlínuna er fest sérstökum sendi er varpar bljóðbylgjum bæði niður til botns og einnig upp til yfirborðsins. Innbyggt ísendinum er búnaðurtil mót- töku á endurvörpunum og eru þessar upplýsingar síðan fluttaráfram með hljóðbylgjum til botnstykkis skipsins, sjá nánar á mynd 1. Á litaskjá veiðarfæra- ^ælisins má þannig fá síritamynd af sviðinu frá höfuðlínu til botns og einnig frá höfuðlínu til yfir- borðsins. Jafnframt þessu má setja allt að fjóra magnnema á ^ollpokann ogfá þannig upplýsingar um aflamagnið ' Pokanum. Magnnemarnir flytja upplýsingar með hljóðbylgjum til móttakara, tengdum sendinum, en hann sendir þær áfram til botnstykkis skipsins. Á litaskjá tækisins koma endurvörpin fram á sírit- andi mynd í átta litum í samræmi við styrk þeirra. Hægt er að velja um eftirtalda fjóra myndmöguleika á skjánum: I Frá höfuðlínu og upp. II Frá höfuðlínu og niður. III Frá höfuðlínu og upp, á efri helmingi skjás og frá böfuðlínu og niður, á neðri helmingi skjás. Raunmynd miðað við yfirborð sjávar, á efri hluta skjás og séð niður frá höfuðlínu, á neðri hluta skjás. IV Þannig er hægt að sjá á síritandi mynd afstöðu v®iðarfærisins til fisksins, botnsins og yfirborðsins í sömu andrá. Ennfremur kemur fram sírituð hitalína Cr sýnir hitastigið við veiðarfærið. Hitastigið á hverju aognabliki birtist auk þess tölulega efst til vinstri á s iánum og neðst til vinstri sjást fjögur hólf er fyllast ' takt við aflamagnið í veiðarfærinu. Að lokum bitast o ulegar upplýsingar um dýpið neðst á vinstri hluta skjásins. Mynd 1. Fyrirkomulag búnaðar á veiðarfæri. Á skjánum er stillanleg dýpislína, (V.R.M.) og má lesa dýpi hennar í tölum við hægri enda hennar. Jafn- framt má tengja CN-10 við dýptarmæli skipsins (ef hann er frá Furuno) og er þannig hægt að lesa dýpt höfuðlínunnar á skjá dýptarmælisins. Þremur botnstykkjum er taka á móti merkjum frá sendinum, er komið fyrir í sameiginlegum tanki undir skipinu. Eitt botnstykkið vísar beint aftur, en hin tvö lítiðeitttil hvorrarhliðarogerþaðgerttil þess að taka við merkjum sendisins þegar veiðarfærið er ekki beint fyrir aftan skipið, t.d. í beygjum. Sendirinn er festur á höfuðlínuna og er hann með innbyggðann hitanema, ásamt búnaði til að senda hljóðbylgjur upp til yfirborðsins og niður til botnsins m fnufusTriTC Botn -v Fiskul'5-' ht6"iuöiína sendilína iyinf^n Fiskur * dýpi botn 220 m Mynd 2. Skjámynd CN-10 a) raunmynd séð frá yfirborði, b) séð niður frá höfuðlínu. ÆGIR-55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.