Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1986, Side 34

Ægir - 01.01.1986, Side 34
sá nýbyggði hefur verið afhentur. Minni bátarnir eru framleiddir eftir pöntun, en mester um slíktá vorin. Dráttarbraut Mánavör starfrækir dráttar- braut, sem nýverið hefur verið reist á Skagaströnd. Hún hefur breytt miklu fyrir fyrirtækið'varð- andi alla vinnu við viðgerðir báta. Því jafnframt plastfram- leiðslunni er rekið trésmíðaverk- stæði í skipasmíðastöðinni og einnig er fengist við járnsmíðar. Mest er vinnan við dráttarbraut- ina milli vertíða vorog haust. Það eru nær eingöngu bátar úr Húna- flóa sem stöðin sinnir, enda útgerð vaxandi við flóann síðasta áratug, og næstu skipabrautir á Siglufirði og ísafirði. Hjá Mánavör starfa nú 20 menn, en 25—30 á sumrin. Hörg- u11 er á menntuðum iðnaðar- mönnum við smíðar og verk- stæðisvinnu. Kemur þar inn í, að menn fórna ekki tíma og erfiði til að læra til slíkrar iðju, ef afrakstur- inn er ekki í samræmi við það. Þá er hægt að hafa jafngott eða langt- um meira við önnur störf við blómlegan sjávarútveg. Skipa- smiðirnir á Skagaströnd horfa þó bjartsýnir til framtíðar og bíða eftir að takast á við verkefni við stærri og meiri skip úr plasti, en áður hafa verið framleidd hér á landi. Eftir nokkrar umferðir og frágang er kominn bátur sem til er í hvað sem er. Ólafur Cuðmundsson verkstjóri (t.v.) ásamt samverkamanni. Dráttarbrautin á Skagaströnd, sem tekin var í notkun í fyrra. Mánavör rekur braut- ina, sem er í eigu sveitarfélagsins. Hús Mánavarar f baksýn. 26-ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.