Ægir - 01.12.1986, Blaðsíða 48
Nr. 21/1986
Síld til frystingar og söltunar \r.20/1986
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir-
farandi lágmarksverð á síld til frystingar og söltunar á síldar-
vertíð 1986.
Heildar- Skipta-
verö verö
1. Síld, 30 cm og stærri, hvert kg........... 6.00 4.26
2. Síld, 25 cm að 30 cm, hvert kg ........... 3.00 2.13
Stærðarflokkun og gæðamat framkvæmist af Ríkismati sjáv-
arafu rða.
Verðiðer miðað við síldina komna áflutningstæki við hlið
veiðiskips. Síldin skal vegin íslaus.
Verðið er uppsegjanlegt með þriggja daga fyrirvara frá og
með 1. nóvember 1986.
Reykjavík, 17. október 1986.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
Rækja
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefurákveðiðeftir-
farandi lágmarksverð á rækju frá 1. október 1986 til 31.
janúar 1987.
Rækja, óskelflett i vinnsluhæfu ástandi:
Heildar- Skipta-
verö verð
kr.pr.kg. kr.pr.kg.
1. 200 stk. og færri í kg 62.00 44.02
2. 201 til 290 stk. í kg ............. 45.00 31.95
3. 291 til 350 stk. í kg ............. 35.00 24.85
Undirmálsrækja, 351 stk. í kg o.fl.. 15.00 10.65
Verðflokkun byggistá talningu Ríkismats sjávarafurða eða
trúnaðarmanns, sem tilnefndurersameiginlega af kaupanda
og seljanda.
Verðið er miðað við að seljandi skili rækju á flutningstæki
við hlið veiðiskips.
Verðið er uppsegjanlegt frá og með 1. janúar 1987 með 7
daga fyrirvara.
Reykjavík, 22. október 1986.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
iíCálmíífei.
SKIPADEILD
SAMBANDSINS
UNDARGÖTU 9A ■ PÓSTHÓLF 1480 ■ SiM! 28200 ■ TELEX 2101
TÁKN TRAUSTRA FLUTNINGA
748 -ÆGIR