Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1986, Blaðsíða 29

Ægir - 01.12.1986, Blaðsíða 29
arðgjöftil ríkisins, Reykjavíkurog Akureyrar, uppbygging raforku- kerfisins í heild, svo eitthvað sé nefnt. Það hlýtur að vera keppikefli sjávarútvegsins að orkan í land- inu verði verðlögð þannig að samkeppnisstaða fyrirtækja sé tryggð og verðlagning raforku taki mið að þessu sjónarmiði auk annarra þátta, sem Seðlabanka- stjóri gat um í ræðu sinni og hér hefur verið getið lítillega. Einnig má geta þess að með til- komu virðisaukaskatts verður einfalt fyrir fyrirtæki að draga hann frá raforkuverðinu. En hann mun koma í stað söluskatts, sem nú er 25%. Ég hef nú fjallað lauslega um nokkra þætti, sem vert er að skoða nánar í sambandi við verð- ákvarðanir raforku. Af þeim atriðum, sem ég hef nefnt má Ijóst vera að nauðsynlegt er að kostn- aðarskipting raforkunnar verði tekin til endurskoðunar, og að fyrirtækin í landinu hafi áhrif á þá verðþróunarstefnu, sem mótuð verður. Ýmislegt mætti annað nefna, sem gæti orðið til að lækka raf- orkukostnað almennt og á ég þá við ýmis hagræðingarátök, sem nauðsyn ber að framfylgja í fyrir- tækjum til að bæta nýtingu á orku svo sem eins og með því að nota varmadælur þar sem það hentar. Ég hef nú nefnt nokkur atriði, sem hafa ber í huga þegar rætt er um verðlagningu á raforku. Þetta er málefni, sem samtök atvinnu- lífsins þurfa að beita sér fyrir að tekin verði til endurskoðunar, með það að markmiði að kostn- aðarskipting við raforkukerfið í landinu verði sem réttmætust. Ég þakka góða áheyrn. Útgerðarmenn — Útgerðarmenn LÍNUÁBÓT No. 210/72 x 18 tommu (extra sverir fyrir steinbít og keilu). No. 210/60 x 18 tommu (hefð- bundin vertíðar stærð). No. 210/48 x 16 tommu (fyrir minni báta). Norsku MUSTAD krókarnir, nýja gerðin sem er ryðfrí. No. 6 hefðbundin vertíðarstærð. No. 7 fyrir minni báta. No. 8 fyrir smábáta. No. 7269 fyrir beitingavélar. No. 5/10 fyrir Lófóten-línu. ÝSUNET Girni 0,52 mm (no. 10) 6 tommu möskvi, 36 möskva djúp, 40 möskva djúp og 50 möskva djúp. Einnig fyrirliggjandi ufsanet og þorskanet. / ^ón ^Asbj ctnsson ÚTFLUTNINGS- OG HEILDVERZLUN Grófin 1, Reykjavík, símar 11747 og 11748. ÆGIR-729
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.