Ægir - 01.12.1986, Blaðsíða 49
Allur afli báta er mið-
aður við óslægðan fisk, að
undanskildum einstökum
tilfellum og er það þá sér-
staklega tekið fram, en afli
skuttogaranna er miðaður
við slægðan fisk, eða afl-
ann í því ástandi sem
honum var landað. Þegar
afli báta og skuttogara er
lagður saman, samanber
dálkinn þar sem aflinn í
hverri verstöð er færður, er
öllum afla breytt í óslægð-
an fisk. Reynt verður að
hafa aflatölur hvers báts
sem nákvæmastar, en það getur oft verið erfiðleikum
háð, sérstaklega ef sami báturinn landar í fleiri en einni
verstöð í mánuðinum, sem ekki er óalgengt, einkum á
Suðurnesjum yfir vertíð-
ina.
Afli aðkomubáta og
skuttogara verður talinn
með heildarafla þeirrar ver-
stöðvar sem landað var í,
og færist því afli báts, sem
t.d. landar hluta afla síns í
annarri verstöð en þar sem
hann er talinn vera gerður
út frá, ekki yfir og bætist
því ekki við afla þann sem
hann landaði í heimahöfn
sinni, þar sem slíkt hefði
það í för með sér að sami
aflinn yrði tvítalinn í heild-
araflanum.
Allar tölur eru bráðabirgðatölur í þessu aflayfirliti,
nema endanlegar tölur s.l. árs.
og aflabrögð
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND Veiðarí. Sjóf. Afli Rækja
í október 1986 tonn tonn
Bylgja togv. 3 39.5
Heildarafli nam 53.41 1 (63.403) tonnum, sem Katrín togv. 4 33.5
skiptist þannig: Botnfiskur 15.620 (13.283) þar af Nanna togv. 3 27.8
fengu bátar 5.929 (3.487) tonn og togarar 9.691 Suðurey togv. 2 27.1
(9.796) tonn. Álsey togv. 1 24.6
Síldaraflinn nam 2.967 (6.453) tonnum, loðnuafl- Danski Pétur togv. 2 20.1
inn 32.042 (41.751), rækjuafli 578 (1 72) oghörpuskel Ófeigur III togv. 1 16.3
2.204 (1.744) tonn. Skúli fógeti togv. 4 15.7
Það sem af er árinu nemur heildarafli i, lagður á land Dala Rafn togv. 2 15.6
á svæðinu 461.119 tonnum, en á sania tíma í fyrra var Helgajóh. togv. 2 14.7
aflinn 434.556 tonn Dreki togv. 1 11.9
Botnfiskaflinn nemur 265.343 tonnum á móti 5 bátar togv. 6 13.8
247.507 tonnum í fvrra. UlUldXI
Ólafur net 10 11.5
3 bátar net 6 16.1
Þórunn Sveinsd. dragn. 5 73.9
Aflinn í einstökum verstöðvum: Gandí dragn. 2 15.9
Afti Erlingur lína 14 18.9
Veiöarí. Sjóf. tonn 15 bátar lína 84 44.4
Vestmannaeyjar: 1 3 bátar færi 63 14.8
Bergey skutt. 3 181.1
Breki skutt. 2 388.9 Þorlákshöfn:
Gideon skutt. 3 146.9 Jón Vídalín skutt. 1 85.4
Halkion skutt. 3 158.1 Þorlákur skutt. 3 342.5
Klakkur skutt. 2 262.8 Bergey skutt. 1 38.3
Sindri skutt. 2 167.3 Vestmannaey skutt. 1 40.5
Vestmannaey skutt. 2 102.0 Jón á Hofi rækjuv. 1 11.2 20.1
Andvari togv. 3 79.3 FriðrikSigurðsson net 6 239.5
Smáey togv. 4 57.0 Haförn net 7 54.3
Bjarnarey togv. 4 46.5 Höfrungur III net 4 177.9
ÆGIR - 749