Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1992, Qupperneq 12

Ægir - 01.01.1992, Qupperneq 12
4 ÆGIR 1/92 Jakob Jakobsson: AÖferÖir viö Stofnstærðarútreikninga Inngangur Það er kunnara en frá þurfi að segja að skýrslur Hafrannsókna- stofnunar um ástand fiskstofna vekja oft miklar umræður og gagn- rýni í íslensku þjóðfélagi. Þetta á einkum við ef niðurstöður eru mönnum ekki að skapi og menn greinir á um hve mikið er af fiski í sjónum. Deilur um niðurstöður Hafrannsóknastofnunar hafa verið óvenju harðar og óvægilegar á þessu ári. Sem dæmi má taka mik- inn ágreining milli loðnusjó- manna annars vegar og hafrann- sóknamanna hins vegar fyrr á árinu. Þá urðu einnig miklar umræður og deilur um tillögur stofnunarinnar á síðastliðnu sumri um botnfiskveiðar og í fyrsta skipti í mörg ár urðu deilur um tillög- urnar um leyfilegan hámarksafla á síld. Hinn djúpstæði ágreiningur hafrannsóknamanna og loðnusjó- manna leiddi til þess að haldin var ráðstefna um mælingar á stærð loðnustofnsins í september síðast- liðnum. Þarfluttu þeirPáll Reynis- son og Hjálmar Vilhjálmsson ítar- leg erindi um aðferðir og niður- stöður þessara mælinga. Þessi erindi hafa nú verið gefin út sem Fjölrit Hafrannsóknastofnunar númer 26. Ég tel því ekki ástæðu til að lýsa aðferðum við mælingar á stærð uppsjávarfiska að þessu sinni en vísa í framangreint fjölrit. Þess í stað er ætlunin að gera hér nokkra grein fyrir þeim aðferðum sem notaðar eru við úttekt á ástandi botnfiska. Til hægðarauka er þeirri vinnu sem felst í þessu oft skipt í fernt, þ.e.a.s. gagnasöfnun, grunnvinnslu, stofnmat og ráð- gjöf. Cagnasöfnun Nákvæmar og góðar tölur um sjávarafla eru bráðnauðsynlegar þegar gerð er úttekt á fiskstofnum. Þessar tölur fáum við yfirleitt frá Fiskifélagi Islands. Hér er ekki ein- 1. mynd Botnfiskar 1. mynd. Yfirlit um helstu þætti gagnagrunns og úrvinnslu sem notaöir eru við stofnstæröarútreikninga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.