Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1992, Side 26

Ægir - 01.01.1992, Side 26
18 ÆGIR 1/92 svæði (8. mynd). Þessum þremur árgöngum má síðan fylgja eftir í stofninum á árunum 1987 til 1989 á norðursvæði. Á árinu 1990 hafa þeir minnkað mjög og enn minnk- að á árinu 1991. Ennfremur má sjá að engir áberandi sterkir árgangar hafa bæst í stofninn sem eins og tveggja ára fiskur síðustu 5 árin. Aldursdreifing þorsks á suður- svæði er nánast andhverfa aldurs- dreifingarinnar á norðursvæði. Á árunum 1985 til 1987 eru aldurs- flokkar tiltölulega jafnir (9. mynd). Þó skera árgangarnir 1983 og 1984 sig nokkuð úr sem tveggja og þriggja ára fiskur þegar árið 1986. Hlutdeild þessara árganga og árgangs 1985 vex mjög á árunum 1988 og 1989. Hlutdeild árgangs 1983 minnkaði síðan tals- vert 1990 (7 ára) og 1991 (8 ára). Árgangur 1984 stóð hins vegar í stað sem 7 ára á árinu 1991, og má væntanlega rekja það til þorsk- göngu frá Grænlandi. b) Ýsa Á 10. og 11. mynd er sýnd aldursdreifing eins til tíu ára ýsu í 8. mynd. Aldursdreifing þorsks á norðursvæði 1985-1991 í milljónum fiska. 9. mynd. Aldursdreifing þorsks á suðursvæði 1985-1991 í milljónum fiska.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.