Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1992, Page 27

Ægir - 01.01.1992, Page 27
ÆGIR 19 1/92 stofnmælingum 1985 til 1991. Undanfarin ár hafa árgangar 1984 og 1985 verið uppistaðan í ýsustofninum. Þessum árgöngum, einkum árgangi 1985, má fylgja eftir í stofninum einkum á suður- svæði, en einnig á norðursvæði árin 1986 til 1988. í stofnmæling- unni 1990 einkenndist aldurs- dreifing ýsunnar af nokkuð jafnri árgangastærð eins til sjö ára ýsu, einkum á norðursvæði (10. mynd). Á suðursvæði var 5 ára ýsa af ár- gangi 1985 enn áberandi (11. mynd). Jafnframt var eins árs ýsa af árgangi 1989 í talsverðu magni. Á árinu 1991 voru tveir yngstu árgangar stofnsins yfirgnæfandi í fjölda og má ætla að hér sé um sterka árganga að ræða. Aðrir aldursflokkar ýsu voru lítt áber- andi í stofnmælingunni 1991. Meöalþyngd eftir aldri a) Þorskur Þegar litið er á þróun meðal- þyngdar þorsks eftir aldri á suður- svæði síðan 1985 er augljóst að hún er mjög breytileg á þessu 10. mynd. Aldursdreifing ýsu á norðursvæði 1985-1991 1 rnilljónum fiska. 11. mynd. Aldursdreifing ýsu á suðursvæði 1985-1991 í milljónum fiska.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.