Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1992, Qupperneq 34

Ægir - 01.01.1992, Qupperneq 34
26 ÆGIR 1/92 Flutningur aflakvóta milli landshluta og útgerðarstaða 1. janúar - 31. ágúst 1991 í fyrsta tölublaði Ægis síðastliðin tvö ár hefur sá háttur verið hafður á að taka saman flutning aflakvóta milli útgerðarstaða og svæða. Miðað hefur verið við almanaks- árið en með tilkomu fiskveiðiárs verður tímabilið 8 mánuðir. í yfir- liti þessu verður einungis um flutning á aflakvóta milli byggðar- laga að ræða en ekki innbyrðis flutningur innan byggðarlagsins eins og var í áðurnefndum blöðum. Töflur 1 -7 sýna flutning aflakvóta milli byggðarlaga. Til og frá Suðurlandi Um 1.162 tonn af þorski fluttust á svæðið á tímabilinu 1.1-31.8 1991 umfram flutning frá því. Mestur kvótaflutningur var í ufsa en 2.161 tonn af ufsa fluttist af svæðinu umfram flutning til svæðisins. Alls nam flutningur aflakvóta í þorskígildistonnum um 1.092 tonnum á svæðið umfram flutning af því. Flutningur á rækju- kvóta var einnig mikill en alls nam flutningur af svæðinu umfram kvóta á svæðið 2.134 tonnum. Til suðurlands teljast Vestmannaeyjar til og með Þorlákshöfn. Til og frá Reykjanesi Litlar tilfærslur voru á svæðinu en alls var flutningur til svæðisins umfram flutning aflakvóta frá svæðinu um 18 þorskígildistonn. Miklar kvótatilfærslur voru á rækju eða um 1.534 tonn umfram kvóta frá svæðinu. Talsverður aflakvótaflutningur var á svæðið. Þannig nam hann um 1.182 þorskígildistonnum. Mest var flutt af þorski á svæðið umfram flutning frá því eða um 1.114 tonn. Einnig fluttist mikill rækju- kvóti á svæðið eða um 1.051 tonn umfram kvóta frá svæðinu. Ufsa- kvóti svo og grálúðukvóti fluttust hinsvegar af svæðinu. Þannigfóru um 98 tonn af ufsa af svæðinu og 66 tonn af grálúðu umfram það magn sem fluttist á svæðið. Til og frá Vestfjörðum Ekki urðu verulegar breytingar á kvótatilfærslum í þorskígildis- tonnum á svæðinu. Þannig nam kvótaflutningur á svæðið umfram flutning frá því um 104 þorsk- ígildistonnum. Þorsk, ufsa ogskar- kolakvótar fluttust á svæðið umfram flutning frá því. Hinsvegar fór talsvert af ýsukvóta af svæðinu eða um 582 tonn. Aukning var í innfjarðarrækjukvótum eða um 153 tonn fluttust á svæðið. Til og frá Norðurlandi-vestra Athyglisvert er að um 2.461 þorskígildistonn fara af svæðinu umfram flutning kvóta til svæðis- ins. Mest fer af karfa og grálúðu- kvóta eða hátt í 1.000 tonn af hverri tegund umfram kvóta til svæðisins. Eina kvótaaukningin er í úthafsrækjukvóta eða 270 tonn á svæðið umfram kvóta frá því. Hins vegar fara um 60 tonn af innfjarðar- aflakvóta af svæðinu. Til og frá Norðurlandi-eystra Talsverður kvóti fluttist á svæðið en alls fóru 2.637 þorsk- ígildistonn á svæðið umfram kvóta frá því. Mest fluttist af þorski eða 2.300 tonn, ufsa 1.150 tonn og grálúðu 591 tonn. Af úthafsrækju fluttust 839 tonn af svæðinu og um 2.700 tonn af loðnukvóta. Til og frá Austurlandi Nokkur jöfnuður var í flutningi bolfisks á svæðinu en alls fluttust 636 þorskígildistonn á svæðið. Þorskkvóti fluttist af svæðinu umfram kvóta til svæðisins eða 1.215 tonn. Talsvert af ufsa fluttist á svæðið umfram kvóta frá því eða 1.112 tonn og 1.034 tonn af grá- lúðu. Talsvert magn af rækju fór af svæðinu eða 1.585 tonn. Hins vegar fluttist meira af loðnukvóta á svæðið umfram flutning frá því eða um 7.300 tonn. Friðrik Friðriksson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.