Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1992, Side 25

Ægir - 01.10.1992, Side 25
10/92 ÆGIR 521 Snertir hrun síldarstofna, breyting- ar 'i göngum síldarinnar og síðast ee ekki sízt óvæntar og oft Vndilegar breytingar á markaðs- stöðunni. . V'ð höfum upplifað breytingar .^síldargöngum, sem haft hafa í r með sér óbætanlegt tjón fyrir a Xjnnulífið í heilum landshlutum. 1 höfum upplifað hrun síldar- s °lna, sem leitt hefir til alvarlegs h na^a8svanda fyrir þjóðarbúið í d 0g við höfum einnig upplif- síldveiðibann, sem eyðilagt hefir margra ára eða áratuga markaðsuppbyggingu. í sambandi við þessar kollsteyp- ur má nefna sem dæmi hvarf norsk-íslenzka síldarstofnsins af miðunum við Norðurland og síð- an hrun þess stofns eftir margra ára uppgripaveiðar austur og norðaustur af landinu. Einnig má nefna síldveiðibannið 1972- 1974, sem m.a. eyðilagði tveggja áratuga uppbygginarstarf varð- andi sérstaka markaðsöflun fyrir Suðurlandssíldina. hetta veiði- bann leiddi einnig til niðurskurð- ar á sérstökum kvóta fyrir saltaða síld í viðskiptabókun íslands og Sovétríkjanna, sem kostaði mikil átök að ná aftur samkomulagi um. Síðast en ekki sízt má nefna ýmsar skyndilegar stjórnmálalegar aðgerðir í sumum markaðslönd- unum, sem leiddu á sínum tíma til þess að stórir og þýðingarmiklir markaðir, sem byggðir höfðu ver- ió upp með mikilli fyrirhöfn, glöt- uðust. Má í því sambandi nefna innflutningsbann og/eða innflutn- ingshindranir í Austur-Þýzkalandi, Rúmeníu og Póllandi og stórfelld- ar hækkanir á tollum á saltaðri síld í löndum Efnahagsbandalags Evrópu, sem leiddu m.a. til þess að stór og hagstæður markaður fyrir ediksöltuð flök í Vestur- Þýzkalandi tapaðist að mestu. Einnig skal í þessu sambandi minnt á að oft hefir gengið skrykkjótt að ná samningum um saltsíldarsölu við Sovétríkin frá því að viðskiptasamningurinn frá 1953 var undirritaður. Nýjustu kollsteypuna í sambandi við þau viðskipti höfum við upplifað á tveim síðustu vertíðum, er síldar- sölur til þessa stærsta markaðs- svæðis hafa brugðizt þrátt fyrir aó sérstakur saltsíldarkvóti hafi verió í viðskiptasamningum við Sovétrík- in og síðar rússneska samveldið. Vegna framangreindra óvissu- þátta, takmarkaðs geymsluþols síldarinnar og þar sem kröfur hinna ýmsu kaupenda um teg- undir, verkunaraðferðir, stærðir o.fl. eru mjög misjafnar, jafnvel innan hvers markaðslands, má fullyrða, eins og áóur er sagt, að síldarsöltunin sé einhver áhættu- samasta atvinnugrein, sem stund- uð er hér á landi. Vegna þessarar sérstöðu at- vinnugreinarinnar hafa menn ver- ið sammála um að nánast sé úti- lokað að framleiða saltaða síld án þess að salan sé tryggð með fyrir- Tafla 2 Síldarsöltun á vertíðinni 1991/1992 eftir söltunarstöðvum Síld önnur Ferskflökuð Samtals ~~ en flök síld tunnur a^frystistöó l’órshafnar hfv hórshöfn _ 2.163 2.163 ^|>n8i hf., Vopnafirði s 'ðjan Dvergasteinn hf., Seyðisfirði s.^ndarsíld hf„ Seyðisfirði 'larvinnslan hf., Neskaupstað 'Wn W., Eskifirói 1.749 - 1.749 3.588 - 3.588 4.123 2.901 7.024 5.528 3.818 9.346 150 _ 150 nöþjófur hf„ Eskifirði 1.748 7.215 8.963 ^ðfrystíhús Eskifjarðar hf. j^berg hfv Eskifiröi 2.788 1.821 4.609 813 _ 813 vlskverkun G.S.R. hf., Reyóarfirói perk,akar hf., Reyðarfiröi q ars,ld hf., Fáskrúðsfiröi g nnarstindur ht'., Breiðdalsvík Fis^dst-dur hf., Djúpavogi '^jölsverksmiðja Hornafjarðar hf. 1.002 - 1.002 768 - 768 9.161 2.732 11.893 1.988 3.318 296 1.988 3.614 4.164 6.028 10.192 Hr'n"ey Ef., Hornafirði í*™** Vestmannaeyja hf. fisk'1^ ^fmannaeyja hf. yt ' ian W- og (sfélag Vestmannaeyja 8.462 1.844 10.306 - 2.153 2.153 - 863 863 1.082 - 1.082 Q. ns*Ustöðin hf., Vestmannaeyjum 1.165 1.906 3.071 Fi , ,,'nSur hf-, I’orlákshöfn anes hf„ Grindavík hJ°8Ur hf„ Grindavfk 848 420 1.268 3.025 3.407 6.432 462 - . 462 0|) hf„ Grindavík 157 - 157 þ ?Snes hf„ Grindavík fiskjÖrn hf„ Grindavfk V(;rkun Arneyjar, Sandgerði MiðneS hf-‘ San<fgerði s,'ðneshf„Keflavík V,l,fr°st hf„ Keflavík FSmarhf-Vogum Ha ^nnsloskólinn, Hafnarfirði 2.249 1.237 3.486 698 990 1.688 68 - 68 - 167 167 809 _ 809 527 537 51 527 588 ' 15 - 15 ^^i[^_Böðvarsson hf., Akranesi 1.984 - 1.984 "*amtals tunriur 62.976 40.012 102.988

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.