Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1992, Qupperneq 56

Ægir - 01.10.1992, Qupperneq 56
552 ÆGIR 10/^2 farshúsi eru fimm tveggja manna klefar og aftast er hlífðarfatageymsla með salernisklefa. Bakkaþilfar: Fremst í þessu rými er ókæld matvæla- geymsla (s.b.-megin) og þvottahús. Þar fyrir aftan, s.b.-megin, er eins manns klefi, íbúð yfirvélstjóra, skipt í setustofu, svefnklefa og snyrtingu; eldhús og borðsalur aftast. B.b.-megin ereins manns klefi, íbúð skipstjóra, skipt í setustofu, svefnklefa og snyrtingu; tveir eins manns klefar og aftast sjúkraklefi. Fyrir miðju í þessu rými eru matvælageymslur (kælir og frystir) og setustofa, samtengd borðsal, svo og salern- isklefi. íbúðir eru einangraðar með 150 mm steinull og klæddar með plasthúðuðum plötum. Vinnuþilfar (fiskvinnslurými): Framan við skutrennu eru tvær vökvaknúnar fiskilúgur, sem veita aðgang að tvískiptri fiskmót- töku, aftast í fiskvinnslurými. I efri brún skutrennu er vökvaknúin skutrennuloka. Fiskmóttaka er klædd með ryðfríu stáli, og henni lokað vatnsþétt að fram- an með þili, sem á eru tvær vökvaknúnar fiskilúgur til losunar. í skipinu er búnaður til heilfrystingar á bolfiski, karfa og grálúðu með tilheyrandi búnaði, aðgerðar- vélum, geymslu- og þvottakörum, færiböndum, vog- um, pökkunaraðstöðu o.fl. Færibönd, kör o.þ.h. eru frá Carnitech A/S. Framan við móttöku er færibandakerfi, sem flytur að slægingar- og hausunarvélum sem eru fjórar tals- ins þar fyrir framan. Frá þeim flyst aflinn með tröppufæriböndum í þrískipt geymslu-/flokkunarkar, með vökvaknúnum lúgum til losunar. Færibanda- kerfi flytur aflann frá geymslukari að þvotta- og litun- arkari b.b.-megin, og frá því með færibandakerfi að flokkara (flokkunarborði með vigt), vigtarborði og þaðan með færibandi að frystum. Eftir frystingu fara afurðir í pökkun, að bindiaðstöðu og að lúgu fyrir fermingu. í skipinu eru eftirtalin fiskvinnslutæki: Tvær Baader 159 slægingar- og hausunarvélar fyrir bolfisk, ein Baader 162 slægingar- og hausunarvél fyrir bolfisk, ein Baader 424 hausunarvél fyrir karfa og grálúðu, tvær Marel tölvuvogir og ein Strapack bindivél. Frystitækjabúnaður er frá Kværner og eru í skipinu sjö 23 stöðva lóðréttir plötufrystar af gerðinni KKV4- 24-100, afköst 7.5 tonn á sólarhring hver. í skipinu er ísvél frá Svalbard af gerð SVA DW/S4, afköst 4 tonn á sólarhring, staðsett í klefa b.b.-megin á vinnsluþilfari, ásamt ísgeymslu. Vinnslurými er einangrað með polyurethan og klætt með plasthúðuðum krossviði. er Fiskilest (frystilest): Lestarrými undir aðalþilfari er um 600 m3 °8 lestin gerð fyrir geymslu á frystum afurðum (-30 ^ Lestin er einangruð með polyurethan og klædd nie krossviði með glertrefjahúð og kæld með kælile' um í lofti lesta. í lest er færiband til að flytja afuróir- Eitt lestarop er aftast á lest, s.b.-megin, með lLIFu hlera á karmi, en auk þess eru smálúgur fyrir fenl1 ingu og niðurgöngu. Á efra þilfari, upp að lestarWe á neðra þilfari, er samsvarandi losunarlúga svo og 1 bakkaþi Ifari. Fyrir affermingu er losunarkrani. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindubúnaður skipsins er vökvaknúinn (lágþð' kerfi) frá A/S Hydraulik Brattvaag (HydraU^r Espanola) og er um að ræða tvær togvindur, 'I grandaravindur, tvær hífingarvindur, bobbingavin^ og tvær hjálparvindur afturskips. Flotvörpuvinda 0 Séð fram eftir togþilfari skipsins. Ljósmynd: Tæknideild / ER.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.