Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1951, Blaðsíða 29

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1951, Blaðsíða 29
F rá hæstarctti jauúar—jiíní 1951 24,3 téðra laga, sem fyrirtækið seldi tilreitt. Að skoðun gjald- þegns skyldi draga áðurgreiddan söluskatt og veltuskatt frá brúttóandvirði seldra veitinga, og engan skatt skyldi, að tali hans, greiða af mjólk, eggjum o. s. frv. Lögtaks var krafizt til tryggingar öllu því skattgjaldi, sem heimtað var samkvæmt framansögðu. En eftir tilmæl- um aðilja og með vitnun til 2. (á að vera 5.) málsgr. 71. gr. laga nr. 85/1936 skipti fógeti sakarefni þannig, að í mál- flutningi og úrskurði skyldi einungis fjalla um skattskyld- una, en ekki skatthæbina. Komst fógeti að þeirri niður- stöðu, að gjaldþegn skyldi greiða 3% (eftir b-lið 22. gr. laga nr. 100/1948) af brúttóandvirði seldra veitinga und- antekningarlaust. Þar með var í rauninni skorið líka úr um skatthæð, því að slík var krafa gerðarbeiðanda. En hugsa mátti, að fógeti úrskurðaði frádrátt áðurgreidds söluskatts, veltuskatts og andvirðis mjólkur, eggja o. s. frv., eins, tvenns eða alls. Og hefði þá orðið að reikna sölu- skatt þar eftir. Allir dómendur hæstaréttar voru á einu máli um það, að ,,í máU þessu, þar sem krafizt er lögtaks fyrir söhcskatti, brast eðlisrök til þess að kveða á um skattskyldu áfrýjanda í sérstökum úrskurði samkvæmt lögjöfnun frá 5. málsgr. 71. gr. laga nr. 85/1936“. En einn dómenda gerði þá at- hugasemd, ,,að fógeta geti verið heimilt að skipta sakar- efni í málum sem þessum samkvæmt lögjöfnun frá 5. tölul. 71. gr. laga nr. 85/1936.“ Meiri hluti dómenda virðist líta svo á, að fógeta sé jafn- an óheimilt að skipta sakarefni, þegar lögtaks er beiðzt til tryggingar opinberu gjaldi. En minnihlutinn telur það geta verið heimilt með lögjöfnun frá 5. málgr. 71. gr. laga nr. 85/1936. Til grundvallar niðurstöðu mein hlutans kann að liggja sú hugsun, að úrskurður fógeta eigi allaf að leyfa lögtök til tryggingar tiltekinni fjárhæð eða synja þess. Svo hefur það og verið í framkvæmd. Mörg ákvæði laga nr. 85/1936 taka og til fógetagerða, sbr. 223. gr. lag- anna, þó að mörg ákvæði þeirra gildi ekki beinlinis um fógetagerðir. En þá má jafnan athuga, hvort þau megi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.