Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1951, Blaðsíða 42

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1951, Blaðsíða 42
25G Thnaril lögfræðinga þau rök, að „Oífsetprent h/f“ hefði ekki um svo langan tínia sem sagt var rekið þá starfsemi, sem nafn þess bendir til, og að nafnið gefi villandi hugmyndir um atvinnurekst- ur þess. Ef dómur litur svo á, að „Offsetprent h/f“ hafi raunverulega verið hætt ljósprentun, þá er þessi ástæða samkvæmt ákvæðum 2. málsgr. 21. gr. laga nr. 42/1903. Síðari ástæðan hefur stoð í 9. gr. laga nr. 84/1933. 1 héraði hafði „Lithoprent h/f“ unnið málið. REFSIRÉTTUR. Sbr. Sijórnarfarsréttur. Opinberir starfsmenn. Öryggisgæzla (hrd. 27/6). Með dómi aukaréttar Reykjavíkur 2. ágúst 1946 var R dæmdur til öryggisgæzlu. Með dómi aukaréttar Árnes- sýslu 16. ágúst var honum synjað um lausn úr gæzlunni. Dómi þessum var samkvæmt ósk R skotið til hæstaréttar með stefnu 21. nóv. s. á., og þar var svo að hætti opinberra mála skipaður sækjandi og verjandi. Sérfræðingi í geð- sjúkdómum var nú falin athugun á R. Komst læknirinn að þeirri niðurstöðu, að R væri geðveill (psykopat), en árin 1945 og 1946 hefði hann einnig verið haldinn geðveiki í þrengri merkingu þess orðs (prykosis), en á því tímabili framdi hann fjölda innbrotsþjófnaða. Ofnautn amfeta- mins var talin orsök þessarar geðbilunar. Þegar nautn þessa lyfs lauk, batnaði R sá sjúkdómur, sem stafaði þar af. Geðveiki vegna amfetamin-nautnar batni, segja læknar, þegar nautn lyfsins lýkur, en geðveilan (psykopati) sé varanlegt ástand, sem þó leiði alls ekki allt af til afbrota og geti einnig með hagstæðum aðstæðum breytzt til betra vegar, enda hafi R komið sér vel í fangahúsi síðustu 4—5 árin. Lagði læknirinn til, að R yrði látinn laus úr gæzlu til reynzlu. Álit læknisins var lagt undir læknaráð (sjálfsagt réttar- máladeild þess). Segir í áliti hennar, að R sé geðveill (psykopat), eins og sérfræðingurinn hafði sagt, og að R hafi einnig verið haldinn geðveiki (psykosis) á tímabili í sambandi við amfetamin-nautn. Telur réttarmáladeild,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.