Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1951, Blaðsíða 33

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1951, Blaðsíða 33
Frá hæsiarétti jamíar—júni 1051 247 P samt ánafna væntanlegri ekkju sinni fjórðung síns hluta af félagsbúi samkvæmt 22. gr. tilsk. 25. sept. 1850 og 20. gr. laga nr. 42/1949, og að því leyti mátti telja gagnkvæmu erfðaskrána gilda gagnvart skylduerfingjum P. Samkvæmt 7. gr. sömu laga átti S einnig erfðatilkall til fjórðungs af búshelmingi manns síns eftir frá dreginn þann fjórðung, sem hann gat ráðstafað með erfðaskránni. Ef þegar hefði verið skipt eftir lát P milli óskilgetinna barna hans og ekkjunnar samkvæmt síðastnefndum lögum, þá 'hefði út- koman orðið þessi: Ef hreineign félagsbúsins er kölluð 2a, þá verður bús- helmingur hvors a. Frá honum dregst fyrst fjórðungur samkvæmt erfðaskránni frá 1918. Þá verða eftir-^- Ef 4 fjórðungur þessa hluta, erfðahluta S, sem verður-^--, er 16 12a — 3a 9a enn dreginn frá, þá verða eftir -------- = ---Óskilgetnu 16 16 börnin hefðu þá fengið 9/1(i hluta af búshelmingi P. En nú lézt S áður en nokkur skipti væru. hafin á félags- búi þeirra hjóna. Hún fór með búið allt sem sína eign í trausti til gagnkvæmu erfðaskrárinnar. 1 flutningi málsins var það orðað, að skipti skyldu fara eftir 69. gr. laga nr. 20/1923, þar sem svo er mælt, að lögmæltur erfðaréttur þess, sem í óskiptu búi situr, falli niður, ef búi er ekki skipt fyrr en eftir andlát beggja hjóna. Ef beita hefði mátt þessu ákvæði, þá hefði víst allur erfaréttur S, einnig um fjórð- unginn samkvæmt erfðaskránni, sem þó kann að vera vafa- samt, fallið niður, og óskilgetnu börnin hefðu þá fengið all- an búshelming P, eða ef erfðaskráerfðin hefði verið látin koma erfingjum S til arfs, % hluta hans. En skilvrði setu í óskiptu búi voru ekki fyrir hendi samkvæmt 61. gr. laga 1923, með því að hvorugt hjónanna lét eftir sig ófjárraða börn, og analógía 69. gr. sýnist naum- ast geta tekið til þessa tilviks. En hitt mætti orða, að mátt hefði ef til vill fara að svo sem gert er, þegar það hjóna, er lengur lifir, hefur tekið við öllum eignum hins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.