Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1951, Blaðsíða 19

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1951, Blaðsíða 19
Um lögkjör forseta, Islands 233 einnig samþykki beggja þingdeilda, hvoi-rar í sínu lagi, nægja. Ef slíkt samþykki hefur verið veitt, ber að fara með mál gegn forseta fyrir venjulegum dómstólum eins og gegn óbreyttum borgara. Og ef hann er dæmdur til refsingar, á hann að taka 'hana út sem hver annar. XIII. Forseti nýtur ekki friðhelgi þeirrar, sem konungi var áskilin í stjórnarskránni frá 1920. Mætti því efast um, hvort 99., 100. og 101. gr. almennra hegningalaga nr. 19 frá 1940 taki til forseta. Svo verður samt að telja, því að ákvæði þessi taka einnig til þess, ,,sem konungsvald hefur á hendi“, en forseta Islands er einmitt falið að mestu það vald, sem konungur hafði áður. Hinsvegar verður að telja vafalaust, að sú sérstaka vernd, sem fjölskyldu konungs er veitt í 2. mgr. 101. gr. hegningalaganna, taki ekki til fjölskyldu forseta íslands. XIV. Forseti verður leystur frá embætti áður en kjörtíma hans er iokið, ef það er samþykkt með meiri hluta atkvæða við þjóðaratkvæðagreiðslu, sem til er stofnað að kröfu Alþingis, enda hafi hún hlotið fylgi % hluta þingmanna í Sameinuðu þingi. Þjóðaratkvæðagreiðsla skal þá fara fram innan tveggja mánaða frá því að krafan um hana var samþykkt á Alþingi, og gegnir forseti eigi störfum frá því að Alþingi gerir samþykkt sína þar til úrslit þjóð- aratkvæðagreiðslunnar eru kunn. Nú hlýtur krafa Al- þingis eigi samþykkt við þjóðaratkvæðagreiðsluna, og skal þá Alþingi þegar í stað rofið og efnt til nýrra kosninga, sbr. 3. og 4. mgr. 11. gr. stjskr. 1) önnur ákvæði um lausn forseta frá starfi eru ekki í stjskr. Vafalaust er samt, að forseti hefur rétt til að segja af sér, hvenær sem er, og verður staða hans þá laus. E. t. v. mætti þó halda því fram, að úr því að forseti er kosinn til stöðu sinnar með samþykki hans sjálfs, væri hann skyldur til að gegna embættinu allan kjörtímann. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.