Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1951, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1951, Blaðsíða 46
200 Tímarit löyfræbinga af hendi í hans þágu. Þessi háttur var að vísu ekki talinn viðeigandi af hálfu opinbers starfsmanns, en það var ekki talið réttlæta ummælin, enda var dróttuð að honum raka- laust ólögleg taka efnis og viðtaka tollsmyglaðra vara. Voru illmælin talin varða við 108. gr. hegningarlaganna. 4. Skattar og gjöld. — Lögjöfnun (hrd. 22/1). G framseldi Þ leyfi til innflutnings bifreiðarinnar X, „án samþykkis gjaldeyrisyfirvalda“. Þ tók síðan við bif- reiðinni úr hendi innflytjanda og greiddi hana. Bifreiðin var metin kr. 60000,00, og var Þ nú krafinn um 20% söluskatt í ríkissjóð, eða kr. 12000,00, með skírskotun til 31. gr. laga nr. 100/1948. Hæstiréttur taldi afhendingu innflutningsleyfisins til sölu bifreiðarinnar innanlands, og dæmdi Þ því skylt að greiða söluskattinn, og lögtak í bifreiðinni honum til tryggingar skyldi því fram fara. Söluskattur (hrd. 1/6) A hafði árið 1946 selt innlendar bækur í umboðssölu fyrir ýmsa bókaútgefendur fyrir 146350 krónur. Af sölu- verðinu fékk A 20%, eða 29270 krónur. Var hann krafinn um söluskatt af öllu söluverði bókanna. Kom það fram í málinu, að bókaútgefendur höfðu goldið söluskatt af 80% útsöluverðs þeirra. Var A því talið skylt að greiða söluskatt einungis af þeirn 20%, sem hann fékk af sölu- verðinu, með því að aðeins ein sala á bókunum hefði farið fram, en sölulaun hans verði talin koma í stað venju- legrar álagningar. Er í dóminum réttilega skírskotað til 21. gr. sbr. a-lið 22. gr. laga nr. 100/1948 til stuðnings þessari niðurstöðu. E. A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.