Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Qupperneq 3

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Qupperneq 3
TÍMARIT LÖGFRÆÐINGA U. hefti, desember 1952. Þórður Eyjólfsson, dr. juris: Upptaka ólöglegs ávinnings. i. Rétt er að gera í höfuðatriðum grein fyrir eignarupp- töku almennt eftir íslenzkum rétti, áður en rætt verður sérstaklega um upptöku ólöglegs ávinnings. Er það nauð- synlegt til glöggvunar um afstöðu ávinningsupptöku til annarra upptökuákvæða réttarins. I íslenzkri löggjöf hafa verið til bæði að fornu og nýju ýmis ákvæði um upptöku eigna. Greint hefur verið milli almennrar eignarupptöku og upptöku tiltekinna muna eða eigna. Samkvæmt fornum rétti, bæði Grágás og Jónsbók, vörðuðu ýmis stórbrot almennri eignarupptöku, annað- hvort allra eigna, landa og lausra aura, eða ákveðins hluta eignanna, svo sem lausafjár eingöngu. Voru upptöku- ákvæði oft orðuð á þann veg, að aðili hefði fyrirgert fé sínu eða að fé hans sé sekt. Upptaka með þessum hætti var lögð á í refsiskyni og tíðkaðist fram á 19. öld. En með tilsk. 24. sept. 1824 var almenn eignarupptaka numin úr lögum sem ein tegund refsingar og önnur refsing ákveðin í hennar stað. Hefur almenn eignarupptaka úr höndum einstaklinga ekki verið tekin í lög hér á landi síðan. Er sömu sögu að segja frá flestum öðrum löndum, að á síðari tímum hefur ekki þótt hlýða að hafa slík ákvæði í lögum. T. d. er í stjórnarskrá Noregs (104. gr.) lagt bann við heildarupptöku eigna og upptöku fasteigna. Almenn eignar- upptaka var fyrir löngu horfin úr dönskum rétti, en með lögum frá 1945 (viðauki við d. hegnl. frá 1930), var hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.