Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Qupperneq 52

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1952, Qupperneq 52
236 Tímarit lögfrcsöinga hæfi hans er ekki eign í þessu sambandi, svo mikils sem það er þó vert, enda þótt sumir löggerningar varði það, svo sem vinnusamningar og verksamningar, skuldbinding um að neyta þess annars með ákveðnum hætti eða jafnvel að neyta þess ekki með tilteknum hætti. Vitanlega eru inir ytri munir bæði líkamlegir og ólíkamlegir, svo sem kröfur, óprentað Ijóð o. s. frv. Ef A t. d. yrkir Ijóð undir tilteknu lagi og kennir það B, sem syngur það eoa les upp í útvarpi, þá hefur B brotið rétt á A. Ekki er það heldur undantekn- ingalaust, að inn ytri munur þurfi að hafa fjárhagsgildi til þess að hann verði kallaður eign og geti verið undirorp- inn eignarrétti í réttarmerkingu. Það hefur víst ekki þótt vafasamt, að fjárgildislaus munur gæti verið andlag halds- réttar, sem er óbeinn eignarréttur. Spjöll eða eyðiiegging f járgildislauss munar geta og væntanlega valdið bótaskyldu samkvæmt 1. málsgr. 264. gr. hegningarlaganna, ef spjöll- in eru unnin af illfýsi. Annað er það, að ekki geta allar þær aðildir, sem eigandi eignar hefur, fylgt fjárgildislausri eign. Ifún getur naumast verið eiganda lánstraustsgrund- völlur almennt, með því að hún verður ekki tekin fjárnámi. Allt það, sem felst í hugtakinu eign samkvæmt skilgrein- ingunni, er undiroi'pið eignai'rétti, beinum eða óbeinum, þess aðiija, sem það heyrir til. Hann hefur almennt inar áðurnefndu fimm aðildir. Mikið af efni fyrra hluta ritsins er greinargerð um þær reglur, sem gilda eða telja má gilda um aðildir allra eða flestra eigna, og mætti því kalla ritið að því leyti „almenna hluta eignaréttarins". En fjölmargt er það, sem vai'ðar þó einungis sérstakar eignir, svo sem 5. gr., sem eingöngu varðar fasteignir, þar sem meðal annars er mikilsverð greinargerð um þau efni vatnslaganna, sem máli skipta í því sambandi. Reglur um upphaf og vai’anleik eignarréttar (7. og 8. gr.) geta og ekki orðið sameiginlegar um allar teg- undir eigna, nema að litlu leyti. Nám (occupatio) tekur t. d. aðeins til sumra tegunda eigna. Slíkt og sama er um specificatio og accessio að segja. Hefð verður einungis unn- in á líkamlegum eignum, þar á meðal á eignarrétti að af-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.