Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Qupperneq 10

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Qupperneq 10
ÖLAFUR JÓHANNESSON: Alþingi og framkvæmdarvaldið. Erindi flutt d aðalfundi IslandsdeiHdar Norræna embættis- mannasambandsins 21t. apríl 1953. Ég hefi nefnt þetta erindi Alþingi og framkvæmdar- valdið. Það heiti er í sjálfu sér víðtækara en efni standa til. Hér verður fyrst og fremst rætt um áhrif alþingis á meðferð framkvæmdarvaldsins og um sambúð alþingis og stjórnarvalda. Ætla má, að það efni sé hugleikið mörgum, ekki hvað sízt embættismönnum og öðrum þeim, sem við opinbera sýslu fást. Efnið er að sjálfsögðu víðtækara en svo, að því verði gerð tæmandi skil í einu erindi. Verður því að takmarka efnið með ýmsum hætti. Þannig verður hér fyrst og fremst um að ræða lýsingu á þeirri skipan þessara mála sem nú er. Um hitt verður minna hirt, að segja fyrir um, hvernig þessum málum ætti að vera skipað. Samkvæmt íslenzkri stjórnskipun er alþingi ekki aðeins aðalhandhafi löggjafarvaldsins, heldur hefur það og með margvíslegu móti mikil áhrif á meðferð framkvæmdar- valdsins. Það ræður miklu um meginstefnur í stjórnar- framkvæmdum og hefur í reyndinni mikil óbein áhrif á stjórn landsins, bæði inn á við og út á við. 1 sumum til- vikum á alþingi jafnvel beinlínis hlut að sjálfri stjórn- sýslunni og hefur íhlutun um einstakar stjórnarathafnir. Alþingi er sú stofnun íslenzku þjóðarinnar, sem á sér dýpstar rætur í sögu hennar og sjálfstæðisbaráttu. Vald alþingis er því reist á traustum sögulegum grunni. Á síð- ustu árum hafa samt sem áður heyrzt margar raddir um, að áhrif alþingis á meðferð framkvæmdarvaldsins væru orðin of mikil, og að nauðsyn bæri til að gera markalinuna 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.