Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Qupperneq 11

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Qupperneq 11
tnilli löggjafarvalds og framkvæmdarvalds skýrari. Slíkar raddir hafa m. a. komið fram í sambandi við þá endur- skoðun stjórnarskrárinnar, sem er og verið hefur á döf- inni um nokkurt skeið. Enn er óséð, hversu almennt fylgi þau sjónarmið eiga hjá þjóðinni. Sannleikurinn er sá, að margir þeir menn, sem átt hafa hlut að samþykktum um þessi mál á hinum og þessum fundum á undanförnum ár- um, hafa ekki gert sér næga grein fyrir því, hversu afstöðu alþingis og framkvæmdarvaldshafa er í raun og veru hátt- að. Er það þó frumskilyrði þess, að menn geti tekið skyn- samlega afstöðu til þeirra stjórnarskrárbreytinga, sem hér og þar hefur verið hreyft. Umræður um þessi mál, þar sem á þau er litið frá ýmsum hliðu'm og einstök atriði brotin til mergjar, geta gert gagn. Stundum er talað um löggjafarvaldið og framkvæmdar- valdið, svo sem þessir tveir þættir ríkisvaldsins væru í eðli sínu hvor öðrum algerlega óskyldir og óháðir. Svo er þó alls ekki. Löggjafinn leggur grundvöll að meðferð framkvæmd- arvaldsins. Stjórnarframkvæmdin er lögbundin að meira eða minna leyti. Landslög setja almennar reglur um stjórn- sýsluna, um verkefni hennar, skipulag og starfsháttu, að svo miklu leyti sem stjórnarskráin geymir ekki bindandi eða tæmandi fyrirmæli um það efni. Stundum mæla sett lög meira að segja fyrir um tilteknar stjómarfram- kvæmdir. Segja má, að áhrif alþingis á stjórnarstefnu og stjórn- arframkvæmdir almennt eigi fyrst og fremst rætur að rekja til þessarar innbyrðis afstöðu löggjafarvalds og framkvæmdarvalds, þ. e. a. s. byggist á sjálfri lagasetn- ingunni. Flestir telja þessa skipan sjálfsagða og eðlilega. Áhrif þau, sem alþingi hefur með lagasetningunni á með- ferð framkvæmdarvaldsins, sæta að jafnaði ekki andmæl- um. Að vísu geta verið skiptar skoðanir um, hvernig lög- gjöf eigi að vera úr garði gerð að þessu leyti, þ. e. hversu ýtarleg og sundurliðuð fyrirmæli hennar skuli vera. Því skilmerkilegri og sundurliðaðri sem hin einstöku lög eru, o
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.