Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 19

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 19
að á síðari árum kann að hafa borið á nokkurri tilhneig- ingu hjá fjárveitinganefnd til að færa út kvíarnar. Hefur hún m. a. eitthvað unnið að athugun á rekstri ríkisins og ríkisstofnana. Vegna þess hve starfstími hennar er stuttur, hlýtur þó slík athugun að verða algert handahóf. Fjárlög fyrir árið 1953 hafði nefndin t. d. um einn og hálfan mánuð til athugunar fyrir fyrstu umræðu, og hélt á þeim tíma að- eins 35 fundi, sbr. Alþt. 1952, A, þingskj. nr. 283d) 1 Danmörku er valdsvið fjárveitinganefndar mun víð- tækara en hér á landi. Síðustu 30—40 árin hefur fjárveit- inganefndin þar starfað allt árið. Þar hefur það orðið venja, að án fjárlagaheimildar megi því aðeins inna af hendi greiðslur úr ríkissjóði, að fjárveitinganefnd veiti til þess samþykki. Aðalreglan er því sú, að í reynd fer nefndin með fjárveitingavald þingsins. Af þeim sökum hefur fjár- veitinganefndin danska verið mjög valdamikil og haft mikil pólitísk áhrif þar í landi. Talið er þó, að nokkuð hafi dregið úr áhrifavaldi dönsku fjárveitinganefndarinnar síð- ustu árin.1 2) En áður var hún mikilvægur tengiliður milli ríkisstjórnarinnar og stjórnmáiaflokkanna. Á hinum Norðui’löndunum mun vald og starf fjárveit- inganefndar hvers lands aftur á móti vera svipað og hér.3) Því mætti hreyfa, hvort ekki væri rétt að taka dönsku regluna hér til fyrirmyndar. Með þeim hætti gæti fjár- stjórnarvald þingsins e. t. v. orðið raunhæfara en nú. Hugsanlegt er og, að slík skipun hefði í för með sér mikið aðhald að fjárstjórn ríkisins. Segja má e. t. v., að hugmynd í þá átt komi fram í frumvarpi því, sem þáverandi for- maður fjárveitinganefndar, Gísli Jónsson, flutti á alþingi 1952, um eftirlit með rekstri ríkisins og ríkisstofnana. Þess ber þó að geta, að skipulag það, sem frumvarpið gerði ráð 1) Gildandi íjárlög hafði nefndin til athugunar fyrir fyrstu um- ræðu rúmlega hálían annan mánuð, og hélt á þeim tíma 40 fundi, sbr.. Aiþt. 1953 A, þingskj. nr. 251. 2) Sbr. B. Christensen í áður ivitnuðu riti, bls. 310—312. Sjá umræðurnar á Heisingfors mótinu í áður umgetnu riti. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.