Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Qupperneq 35

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Qupperneq 35
að hafa nokkrar hömlur á séróskum sínum og athöfnum og öllu framferði yfirleitt. Fyrir brot gegn hinum sjálf- sögðustu umgengnisvenjum heildarinnar beitir heildin gagnráðstöfunum eða refsingum; þessi brot, eða glæpir öðru nafni, eru bundnir við þjóðfélagið. Þar sem ekkert þjóðfélag er, eru engir siðir, engar hegðunarreglur og engir glæpir."1) Séð frá líffræðilegu sjónarmiði eru glæp- irnir hegðunarbrot vegna ófullnægjandi eða rangrar að- lögunar þeirra einstaklinga, er þá fremja að þjóðfélags- heildinni. Þeir raska siðferðilegu jafnvægi hennar, trufla öryggistilfinningu einstaklingsins, svo að hann finnur, að af þessum brotum stafar honum hætta. Glæpir eru því fyrir þjóðfélagið mjög svipaðir og sjúkdómar eru fyrir einstaklinginn. Með vaxandi félagslegri þróun er óhjákvæmilegt, að læknar ekki aðeins taki afstöðu til sjúkdóma eða heilbrigði einstaklinganna, heldur og til sjúkdóma og heilbrigði þjóð- félagsheildarinnar og séu þar í náinni samvinnu við lög- fræðinga, félagsfræðinga og alla, sem láta sig skipta heil- brigða þróun þjóðlífsins. Vegna þess að brotin gegn umgengnisvenjum þjóðfélags- heildarinnar geta líka verið einkenni um sjúkdóm, sem hún, heildin, kann að vera haldin, er nauðsynlegt að lækn- ar og lögfræðingar nútímans og framtíðarinnar gefi þessu „social-biologiska“ sjónarmiði meiri gaum heldur en hingað til hefur verið, og einnig þess vegna hef ég leyft mér að drepa hér á nokkur atriði, sem þetta mál snerta. Eins og ég áður hefi sagt einu sinni, á öðrum stað að vísu,2) eru glæpir frá lögfræðilegu sjónarmiði ákveðn- ir verknaðir, sem eru tilteknir í hegningarlögum land- anna og taldir refsiverðir samKvæmt þeim. Hegn- ingarlögin eru með öðrum orðum fyrst og fiæmst um ákveðna verknaði en ekki mennina. Þeir, sem fram- ') Kinberg, op. cit. bls. 13—18. 2) H. T.: LæknablaðiS, 1932, bls. 1. 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.