Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Page 54

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Page 54
Aðalbrot þau, sem um hefur verið að ræða, hafa verið: Af þessum mönnum voru: Normal. Fávitar. Geðveilir. Geðveikir. Alkoholistar. Kynferðisglœpir 25 13 5 0 6 1 ÞjófnciOir alls 13 5 3 3 2 0 Slagsmdl og ofbcldi alls 13 8 1 0 2 2 Svik og prettir 7 1 2 3 0 1 Innbrot alls 6 2 0 2 0 2 flcveihja alls 3 0 0 0 1 2 Afengi var ekki með i spilinu i 30 tilfellum af þessum 67 — — með i spilinu, en ekki aðalorsök i í 13 — — — — — — sennilega með i spilinu, en sennilega þýðingarlaust ... .. . i i 16 — — — — — — aðalorsök i 8 — Þó að fjöldi rannsóknanna sé allmismunandi ár frá ári, hafa þær þó verið- að meðaltali 1 á móti 13 dæmdum síðan 1948. Það lítur út sem sakadómarinn í Reykjavík telji þær til nokkurs gagns, og er ekki óhugsandi, að þær hafi m. a. orðið til þess, að sumir hinna 32 ósakhæfu skv. rannsókn- inni, hafi sloppið við að verða ranglega dæmdir. Margir dómarar munu þeirrar skoðunar, að heldur beri að sleppa jafnvel 10 sekum en dæma 1 saklausan. Þó að geðheilbrigðirannsóknir gerðu ekki annað en að l’orða einstaka manni frá óréttlátum dómi, þá réttlætir það eitt þær að margra áliti. Þá er ekki ólíklegt, að þær geti orðið nokkur liður í viðleitninni til þess að skilja afbrot sumra manna, og síðast en ekki sízt, til þess að gera sér grein fyrir, hvaða árangurs megi vænta af refsingum eða þeirri meðferð, sem dómarinn telur, að viðkomandi afbrotamaður ætti að sæta. 48

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.