Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 54

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Blaðsíða 54
Aðalbrot þau, sem um hefur verið að ræða, hafa verið: Af þessum mönnum voru: Normal. Fávitar. Geðveilir. Geðveikir. Alkoholistar. Kynferðisglœpir 25 13 5 0 6 1 ÞjófnciOir alls 13 5 3 3 2 0 Slagsmdl og ofbcldi alls 13 8 1 0 2 2 Svik og prettir 7 1 2 3 0 1 Innbrot alls 6 2 0 2 0 2 flcveihja alls 3 0 0 0 1 2 Afengi var ekki með i spilinu i 30 tilfellum af þessum 67 — — með i spilinu, en ekki aðalorsök i í 13 — — — — — — sennilega með i spilinu, en sennilega þýðingarlaust ... .. . i i 16 — — — — — — aðalorsök i 8 — Þó að fjöldi rannsóknanna sé allmismunandi ár frá ári, hafa þær þó verið- að meðaltali 1 á móti 13 dæmdum síðan 1948. Það lítur út sem sakadómarinn í Reykjavík telji þær til nokkurs gagns, og er ekki óhugsandi, að þær hafi m. a. orðið til þess, að sumir hinna 32 ósakhæfu skv. rannsókn- inni, hafi sloppið við að verða ranglega dæmdir. Margir dómarar munu þeirrar skoðunar, að heldur beri að sleppa jafnvel 10 sekum en dæma 1 saklausan. Þó að geðheilbrigðirannsóknir gerðu ekki annað en að l’orða einstaka manni frá óréttlátum dómi, þá réttlætir það eitt þær að margra áliti. Þá er ekki ólíklegt, að þær geti orðið nokkur liður í viðleitninni til þess að skilja afbrot sumra manna, og síðast en ekki sízt, til þess að gera sér grein fyrir, hvaða árangurs megi vænta af refsingum eða þeirri meðferð, sem dómarinn telur, að viðkomandi afbrotamaður ætti að sæta. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.1954)
https://timarit.is/issue/313788

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.1954)

Aðgerðir: