Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Síða 67

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Síða 67
er spurning um það, hvort sá maður þurfi að vera héraðs- dóms- eða hæstaréttarlögmaður, ef um er að ræða Reykja- vík eða kaupstaði, þar sem lögmenn hafa einkarétt til mál- flutnings, sbr. 5. gr. 3. mgr. 1. nr. 61, 4. júlí 1942 um mál- flytjendur. Ekki verður vitað fyrr en við þingfestingu máls, hvort sótt verður þing af hendi bæjarstjórnar, sem stefnt er. Mundi þá verða tafsamt að hefjast handa um útvegun lögmanns og málið yrði ekki þingfest á tilsettum tíma. Hugsanlegt væri þá, að dómari frestaði máli ex officio þar til lögmaður sá, er hann hefði skipað sem réttargæzlu- mann, gæti sótt þing. Að líkindum er þó ekki til þess ætlazt, enda hefur það tíðkast, að ólöglærðir menn, sem dómari hefur með auðveldum hætti getað náð til„ hafi verið skip- aðir réttargæzlumenn í kjörskrármálum. Sé krafa í kjörskrármáli sú, að nema skuli af kjörskrá nafn einhvers, sem stefnandi telur, að eigi ekki þar að vera, verður efalaust að stefna þeim hinum sama auk viðkomandi bæjar- eða sveitarstjórnar og ætti að varða frávísun máls, ef svo væri ekki gert. Hér eru í húfi það þýðingarmikil persónuleg réttindi, að vart kemur til mála annað en mönn- um gefist sjálfum kostur á að gæta þeirra. Þetta virðist hins vegar ekki æfinlega hafa verið svo í framkvæmd, sbr. Hrd. VI. bls. 629. Kjörskrármál eru ekki talin meðal þeirra mála í 1. nr. 85, 1936 um meðferð einkamála í héraði, sem undanþegin eru sáttaumleitun, né heldur í hópi þeirra mála, sem dóm- ari skal leita sátta í. Mætti því ætla, að mál þessi skyldi lögð til sátta fyrir sáttamenn áður en þeim er stefnt til dóms. Svo er þó ekki, heldur leiðir það af 21. gr. kosnl., að mál þessi eru undanþegin sáttaumleitun. I niðurlagi þeirrar greinar segir, að eftir að bæjarstjórn hefur úrskurðað kærur og undirritað kjörskrána verði henni ekki breytt nema með dómi. Sáttatilraun væri því þýðingarlaus, þar sem sátt í slíkum málum brysti aðfararhæfi, að því er varðar ákvæði um breytingu á kjörskrá. Um varnarþing, stefnur og stefnufresti gilda almennar 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.