Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Síða 69

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1954, Síða 69
komast ekki á kjörskrá í þeirri sveit eða bæ fyrr en næsta ár á eftir. Fá þeir því ekki neytt kosningarréttar við þær kosningar þar og ekki heldur í þeirri sveit, er þeir fluttust úr, því að kosning þar fer fram í júnímán., en kjörskrá þar var samin eftir að þeir fluttust úr sveitinni. Á hinn bóginn munu þeir, sem á sama tíma flytjast úr bæ eða sveit, þar sem kosning fer fram í janúar, í sveit þar sem kosning fer fram í júní, verða á kjörskrá á báðum stöðum. Þeir mega að vísu ekki neyta kosningarréttar nema á öðrum staðnum, sbr. 16. gr. 1. nr. 81, 1936. Dæmi: Maður flyzt úr sveit í kaupstað í maí 1953. Hann var ekki á kjörskrá við janúar- kosningar 1954 í bænum, því að þar átti hann ekki heima er kjörskráin var samin í febr. 1953. Kjörskráin við sveit- arstjórnarkosningarnar í júní n. k. var samin í febr. 1954 og verður hann þá vitanlega ekki heldur á kjörskrá í sveit- inni, sem hann fluttist úr. — Ef hann flyzt úr bæ í sveit í maí 1953 er hann á kjörskrá bæjarins við janúarkosning- arnar 1954. Þetta er næsta óeðlilegt og löggjafanum hefur sézt yfir það misrétti, sem hér skapast og talsverð brögð eru að, við hverjar bæjar- og sveitarstjórnarkosningar, og þeir, sem hlut eiga að máli eiga erfitt með að skilja, sem vonlegt er. Hér þarf nauðsynlega að gera bragarbót og sýnist eðlileg- ast, að það yrði með þeim hætti gert, að kjörskrár fyrir hverjar bæjar- og sveitarstjórnarkosningar væru samdar eftir sama árs manntali. Þessu er ekki svo farið nú. Kjör- skrár fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 1954 voru samdar eftir manntali haustið 1952, en kjörskrár fyrir sveitar- stjórnarkosningar í júní 1953 voru samdar eftir manntali haustið 1953. Bezt sýnist tryggt, að allir kosningabærir menn fái kom- izt á kjörskrá, ef kjörskránar eru alls staðar samdar eftir manntali sama árs. Nú er hins vegar talsverður hópur manna við hverjar bæjar- og sveitarstjórnarkosningar, sem hvergi fær neytt atkvæðisréttar af þessum ástæðum og jafnframt nokkrir, sem eru á kjörskrá við bæjar- og 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.