Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 10

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 10
atvinnuaukningar, einkum þar, sem þörf er fyrir slíkar framkvæmdir. Enn fremur segir í athugasemdum, að sama gildi lánveitingar til verkamannabústaða. f athuga- semdunum er einnig minnzt á félagsheimili verkalýðs- félaga. Tilgangur laganna er 'að leysa vanda þeirra, sem at- vinnulausir verða. Vissulega má telja, að þeim tilgangi sé náð, ef takast mætti með lánveitingum úr sjóðnum, að koma í veg fyrir atvinnuleysi. Slikar lánveitingar ,ef telja mætti fulltryggðar, væru því mjög í samræmi við tilgang laganna. III. Þess er áður getið, að iðgjöld atvinnurekendanna séu grundvöllur tekjuöflunar til atvinnuleysistrygginga- sjóðsins. Akvæði laganna, um iðgjöldin, eru í 4.—10. gr. og i 13. gr. Hér verða nokkuð rakin þessi ákvæði, einkum þau, sem varða iðgjaldsskyldu. 1. Það eru tvö megin skilyrði fyrir iðgjaldsskyldu at- vinnurekanda. Annað skilyrðið varðar aldur hlutaðeigandi launþega, en hitt skilyrðið varðar launagreiðsluna til hans. a. Hlutaðeigandi launþegi skal vera 16 ára eða eldri, sbr. 4. gr. 2. mgr. Iðgjald ber ekki að greiða vegna laun- þega, sem yngri er en 16 ára. Þetta gildir þó að hann telj- ist fullgildur verkamaður eða launþegi og fái laun sam- kvæmt kjarasamningi eða gildandi taxta verkalj'ðsfélags. b. Hlutaðeigandi launþegi skal taka laun samkvæmt kjarasamningi verkalýðsfélags eða samkvæmt gildandi launataxta verkalýðsfélags, sjá 4. gr. 2. mgr. Kjarasamn- ingar talca yfirleitt ekki til launasamninga, þegar laun eru greidd að hluta í öðru en peningum, t. d. í fæði, húsnæði og þjónustu, eins og tíðkast með laun kaupamanna og starfsstúlkna á heimilum. Iðgjald skal því t. d. ekki greiða vegna starfsstúlkna á heimilum. I þessu sambandi er nauðsynlegt að skilgreina orðið verkalýðsf élag. Ákvæði eru um þetta í 3. mgr. 4. gr. Þau ákvæði eru ekki tæmandi, en eru aðeins leiðbeinandi. Ákvæði laganna 4 Timarit lögfræSinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.