Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Qupperneq 11

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Qupperneq 11
eru leiðbeinandi i tvær áttir. Fyrst eru talin félög, sem teljast skulu verkalýðsfélög og síðan eru nefnd nokkur félög, sem ekki teljast til verkalýðsfélaga, samkvæmt lög- unum. Til verkalýðsfélaga skal telja félög verkafólks, sem vinnur við hvers konar daglaunavinnu. Hér undir heyra félög eins og t. d. Verkamannafélagið Dagsbrún i Reykja- vik, Hlif í Hafnarfirði, Verkakvennafélágið Framsókn i Reykjavík o. s. frv. Þar næst eru talin félög annarra, sem vinna fyrir launum við sams konar vinnu, svo sem félög sjómanna, starfsfólks við iðnað, flutninga á mönnum og vörum. Sem dæmi um félög sjómanna má t. d. nefna SJó- mannafélag Reykjavikur, sem áreiðanlega heyrir hér und- ir. Vafasamara má telja Skipstjórafélag Islands. Það er að vísu félag sjómanna, en hins vegar verður vinnu skip- stjóranna á farskipum ekki líkt við neins konar daglauna- vinnu eða aðra sams konar vinnu. Kjör þeirra eru heldur ekki sambærileg við kjör daglaunamanna eða annarra þeirra, sem sams konar vinnu stunda. Svipað má segja um Stýrimannafélag íslands og Vélstjórafélag íslands. Sem dæmi um félag starfsfólks við iðnað má nefna Iðju í Reykjavík. Félag vöruhifreiðastjóra mætti nefna, sem dæmi um félag manna, sem vinna við flutninga á vörum o. s. frv. Þá segir, að félag þjónustufólks í veitingahúsum og starfsfólks í hrauða- og mjólkurbúðum skuli teljast til verkalýðsfélaga. Á hinn bóginn skal ekki telja félög af- greiðslufólks i verzlunum til verkaRðsfélaga. Slík. félög verzlunarfólks virðast vera algjörlega sambærileg áður- nefndum félögum þjónustufólks í veitingahúsum og af- greiðslufólks i brauða- og mjólkurbúðum. Ákvæði grein- arinnar virðast því að þessu leyti vera fremur villandi en leiðbeinandi, um rétta skilgreiningu á orðinu verkalýðs- félag. I þessu sambandi er það athyglivert, að félag þjón- ustufólks i veitingahúsum og félag starfsfólks í brauða- og mjólkurhúðum voru bæði aðilar að kaupdeilunni 1955 og tryggðu sér við lausn hennar rétt til atvinnuleysis- Tímarit lögfræöinga 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.