Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 27
sömu gr. lætur ráðið ekki i té umsögn um dánarmein manns, nema áður liggi fyrir álitsgerð sérfræðings eftir líkskurð eða mannskaðaskýrsla lögum samkvæmt, ef um voveiflegt mannslát er að apeða, enda sé kostur slíkra gagna. Mál samkvæmt síðast nefndum málsgreinum mundu jafnan heyra undir réttarmáladeild. Læknaráð kallar aldrei unálsaðila í dómsmálum á sinn fund né heldur hefur það á hendi vitnaleiðslur né læknis- skoðun. Dómara og málsaðilum ber að sjá um öll slík atriði. Skv. 2. mgr. 4. gr. 1. skal ráðið þó jafnan, ef því verður við komið, áður en það hnekkir vottorði læknis, gefa hlutaðeigandi lækni kost á að rökstyðja vott- orð sitt nánar. Síðast nefnt ákvæði er sett til að tryggja það, að hlut- aðeigandi læknir fái komið sjónarmiðum sínum að i máli, ef til greina kemur að hnekkja vottorði hans. Fall- ist læknaráð að öllu leyti á læknisvottorð, án þess að til umræðu komi að hnekkja því, er að sjálfsögðu engin þörf á að kalla vottorðsgefanda á fund ráðsins. I lögunum er ekki ætlazt til, að læknir, sem er aðili að dómsmáli, sé af þeirri orsök einni kallaður fyrir ráðið fremur en aðrir aðilar að málum, enda hefur læknir ekki siður en aðrir fullt tækifæri til að koma sjónarmiðum sínum að við dómara. Læknir, sem aðeins er vottorðsgefandi, en ekki máls- aðili, hefur sjaldnast aðstöðu til að fylgjast með gangi máls á sama hátt og málsaðili, og oft hafa læknar ekki hugmvnd um, að vottorð þeirra hafi verið lögð fram í dómi. Áður nefnd 2. mgr. 4. gr. 1. er ekki sízt sett til að tryggja læknum, sem standa utan við mál, rétt til að koma sjónarmiðum sinum að, enda hefur reynslan sýnt, að full þörf er á þessu ákvæði, þvi að læknaráð hefur nokkrum sinnurn hnekkt læknisvottorðum vegna þess, að sjúklingar hafa leynt lækninn mikilsverðum upp- lýsingum, sem hafa haft áhrif á niðurstöðuna. Að sjálf- Tímarit lögfrœöinga 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.