Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Qupperneq 33

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Qupperneq 33
í deildina, þar sem læknaráö átti meðal annars og elcki sízt að fjalla um vitnisburð G. Th. Um Gunním lækni Cortes er það að segja, að hann hefur sams konar viðurkenningu sem læknir og G. Th. og hefði því átt að vera fær um að skipa sæti hans. Læknaráð rökstyður skipan G. Cortes á þá leið, að hann sé sér- fræðingur í handlækningum og hafi verið 1. og 2. að- stoðarlæknir á handlæknisdeild Landspítalans í 5 ár, þar sem hann hafi haft fleiri tækifæri og meiri skilyrði fil að fylgjast með fósturlátum en sérfræðingar í kvensjúk- dómum hafa, sem vinna ekki í sjúkrahúsum. Samkvæmt 7. gr. 1. og 8. gr. rg., eru úrskurðir lækna- ráðs gefnir út árlega og hirtir í heilbrigðisskýrslum. Þeir eru einnig gefnir út sérprentaðir. Ég levfi mér að ljúka þessum hugleiðingum með þvi að birta í heild ályktun, sem samþykkt var á fundi lækna- ráðs liinn 5. maí 1956, en í ályktun þessari er að finna margt, sem til bóta mætti horfa í samskiptum lækna- ráðs og dómstóla, og af ályktuninni má ráða, að þessi samskipti hafi, að dómi læknaráðs, ekki verið svo góð sem skyldi. Vonandi verða umræður um mál þetta til þess að auka skilning dómstóla og lögmanna á lilutverki læknaráðs, þar sem slíkur skilningur e^ undirstaða þess, að starfsemi ráðsins komi að fullum notum. Á L Y K T U N samþykkt á fundi læknaráðs 5. maí 1956. Læknaráð telur of mikil brögð að því, að viðskipt- um við ráðið sé hagað á þá lund, er hlýtur að verða til hneklcis því, að starfsemi þess fái orðið að þeim notum, sem til var ætlazt, þá er það var sett á stofn, þ. e. að trvggja sem rækilegasta athugun og réttust úrslit mála, er varða læknisfræðileg efni. Tilvist læknaráðs má ekki verða til þess, sem mjög Timarit lögfrœöinga 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.