Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Qupperneq 34

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Qupperneq 34
þykir bera á, að dómarar og aðrir, sem viðskipti mega eiga við ráðið, vanræki þess vegna að kveðja sér eftir þörfum til aðstoðar og leiðbeiningar við rannsókn og aðra meðferð mála, sérfróða lækna og láti sér einnig gleymast, að til eru sjálfkjörnir réttarlæknar, þar sem eru héraðslæknar (í Reykjavík borgarlæknir), en eðli- legast er, að fyrst sé leitað álits þeirra um öll venjuleg ráttarlælcnisfi-æðileg efni, enda hvarvetna greiður að- gangur að þeim. Læknaráði var aldrei fyrirhugað að koma í stað þessara sérfróðu aðila, heldur verða til viðbótar þeim og talca þá fyrst við, er þeirra þjónusta hrekkur ekki lengur til. Læknaráði hentar illa að taka að sér almenn leiðbein- ingarstörf um rannsókn mála, því að með því mundi það gera sig meðábyrgt um tilhögun rannsóknarinnar og eiga síðan á hættu, að fyrir það yrði lagt að úrskurða um gerðir sjálfs sín. Sama gildir að sínu leyti um al- menna réttarlækna. Réttarrannsókn máls, er varðar læknisfræðileg efni, getur að jafnaði ekki farið vel úr hendi, nema dómari hafi sér við hönd þegar frá upphafi greinagóðan lækni sér til leiðbeiningar og ráðuneytis um yfirhevrslur, öflun gagna og tilkvaðningu sérfræðinga, eftir því sem þörf krefur, svo og til að búa mál í hendur réttarlæknum og læknaráði. Full þörf væri á, að í Reykjavík væri völ á sérfróðum lögreglulækni, er dómarar þar og jafnvel víð- ar um land ættu jafnan aðgang að sér til fulltingis. Eins og læknaráð er skipað, er það mikils til of þungt i vöfum til þess að geta tekið að sér venjuleg og brýnt aðkallandi réttarlæknisstörf, enda liefur ráðið sem slíkt engin skilyrði til að geta leyst af hendi réttarlæknisfræði- legar rannsóknir. Auk þess er áhættusamt að láta slíkar rannsóknir bíða afskipta læknaráðs, því að tækifæri til þeirra getur iðulega verið glatað, þegar til kasta ráðs- ins kemur. Eðlileg viðskipti við læknaráð, að því er tekur til rétt- 28 Timarit lögfrœSinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.