Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 36

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Blaðsíða 36
Úr frumvarpi til umferðarlaga sem lagt var fyrir Alþingi 1956 I II. liefti síðasta árgangs þessa rits er stuttlega skýrt frá ofangreindu frumvarpi (bls. 126) og birtur kafli úr áliti nefndar þeirrar, er frumvarpið samdi: „Um vinstri og hægri handar umferð“ (bls. 109). Frumvarpið varð ekki útrætt á síðasta Alþingi, en verður væntanlega lagt fyrir næsta þing. Alkunna er, að á fáum sviðum löggjaf- arinnar er höggvið nær daglegu lífi manna en á þessu. Hér verður og mjög oft um refsivert athæfi að ræða og margvíslegan ágreining. Ahugi almennings á þessum málum er þvi mjög vakandi og margir vilja láta þau til sín taka. Ökumenn — allra tegunda — umferðar- lögregla, fótgangendur, vátryggingamenn o. s. frv. hafa mikla reynslu hver á sínu sviði. En lieildar- lausnina hljóta lögfræðingar að vera bezt fallnir til þess að finna. Þetta á við frv. í heild, en þó allra helzt þegar um refsingar og réttindasviptingu er að ræða. Til þess að gera lögfræðingum — og reyndar öðrum — hægara um vik, er þeir meta tillögur þær, sem i frum- varpinu felast, tel ég rétt, að birta hér þær greinar frum- varpsins — og athugasemdir við þær — er fjalla um refs- ingar og réttindasviptingu. Áfengisáhrif og áfengisneyzla skipta og svo miklu máli í þessu sambandi, að sú grein frumvarpsins, sem sérstaklega fjallar um þau efni, er tekin með. Th. B. L. 25. gr. Enginn má neyta áfengis við akstur vélknúins ökutækis. Enginn má aka eða reyna að aka véllmúnu ökutæki, 30 Tímarit lögfræöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.