Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Qupperneq 39

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Qupperneq 39
undir áhrifum áfengis“ — hefur nefndin á hinn bóginn farið inn á nýjar leiðir að nokkru leyti. Þegar skýra á þetta hugtak, ber að sama brunni og áður var vikið að. Orðin verða ekki skýrð alveg bókstaflega. Það er talið visindalega sannað, að neyzla örlitils af áfengi, t. d. eins eða tveggja svonefndra áfengra bjóra, valdi ekki þeirri breytingu á mönnum, að þeir verði taldir undir áhrif- um áfengis í venjulegri og eðlilegri merkingu þess orðs. Jafnvíst er þó, að tiltölulega litil neyzla áfengis skerðir aksturshæfni manna, a. m. k. flestra, en mjög er þetta þó mismunandi. AJlt þetta mál hefur verið ýtarlega rann- sakað á vísindalegan hátt og mikið um það ritað og rætt, bæði hér á landi og erlendis. Nefndin hefur kynnt sér aðalatriði þess, sem fram hefur komið erlendis um þessi mál, eftir því sem tími og aðstæður hafa leyft. Auk nefndarálita þeirra, sem getið er um í upphafi þessar- ar greinargerðar, hefur nefndin einkum kynnt sér álit nefndar, sem skipuð var i Svíþjóð 27. mai 1949 til þess að athuga samband umferðar og áfengisneyzlu. Sú nefnd lauk störfum 29. maí 1953, og er álit hennar birt sama ár sem nr. 20 í „Statens Offentliga Utredningar“: Tra- fiknykterhet. Nefndin hefur og rætt þessi mál við ýmsa þá aðila hér á landi, er helzt kunna skil á þeim, og m. a. kynnt sér skýrslur um umferðarslys tilkynnt lögreglunni í Reykjavík árin 1951—1952 (birtar í Tímariti lögfræð- inga 1954, bls. 178). Samkvæmt því, sem nefndin hefur komizt næst, er það nokkuð almennt álit hér á landi, að eigi sé tekið nógu hart á áfengisneyzlu við bifreiðaakstur, og tillögur hafa komið fram um, að mjög verði hert á viðurlögum, jafn- vel svo, að beitt sé ökuleyfissviptingu ævilangt og varð- haldi við fyrsta brot. Nefndin gerir sér ljóst, að svipting réttinda til aksturs er ein þeirra leiða, sem að haldi geti komið til fækkunar umferðarslysum. Ehi þess ber jafn- framt að gæta, að réttindasvipting er mjög þungbær Tímarit lögfræöinga 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.