Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Qupperneq 42

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1957, Qupperneq 42
er þeir menn skapa, er neyta áfengis í samljandi við bifreiðaakstur, er mikil, elíki aðeins fyrir þá sjálfa, held- ur og aðra, þá virðist ekki varhugavert, að viðurlög slíks athæfis séu metin samkVæmt nokkuð almennari mæli- kvarða en venjuleg sjónarmið refsiréttar og réttarfars segja til um. Að því var áður vikið, að það að vera með áhrifum áfengis, sé mjög teygjanlegt hugtak. Samkvæmt vísinda- legum rannsóknum og raunhæfum prófunum, hefur reynslan orðið sú, að 0,5 %0 vínandamagn í hlóði skerði hæfni allflestra manna svo, að varhugavert megi telja, að þeir aki bifreið eða vélknúnum ökutækjum yfirleitt. Þetta mark er hið lægsta, sem nefndinni er kunnugt um, að nokkurt land noti í þessu sambandi (Noregur). 1 Sví- þjóð er lágmarkið 0,8%o. I Danmörku hefur verið lagt til, að það yrði 0,6%0. Hér kemur jafnframt til álita óná- kvæmni sú, sem ekki verður komizt hjá, og virðist mark- ið þvi ekki setjandi lægra en 0,6%o. En þeirri reglu ætti þá að beita stranglega. Nefndinni er ekki kunnugt um, að í nokkru landi sé ákært, ef %0 talan er lægri. Viðast er hún hærri, sbr. að framan. Hér á landi mun ekki hafa verið ákært, ef talan er lægri en 0,8%o. Áður er vilcið að því, að þótt vínandamagn hafi náð þessari %0 tölu, þá er nær alltaf um mjög lítil áfengisáhrif að ræða og oft svo lítil, að eigi verður talin meiri hætta af akstri manns með þeim áhrifum en margra þeirra, sem aka án slíkra áhrifa. Það er því í algeru ósamræmi við almenna réttarvitund og grundvallarsjónarmiði refsiréttar, ef viðurlög við slíkum brotum eru gerð söm og fyrir önnur miklu stórfelldari brot, sömu tegundar. Enginn samjöfn - uður er t.d. á því, ef maður ekur með 0.5%o áfengismagn i blóði eða ofurölvi. Hér verður því að gera mun á. Vand- inn er að finna mörkin. Sömu sjónarmið eiga hér og um lágmarkið. Hér ber því einnig að miða við vinandamagnið í blóðinu. I þeim löndum, sem á annað borð hafa farið þessa leið, hafa mörkin verið dregin \ið 1.20—1.50%o. Er 36 Tímarit lögfræöinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.