Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 7
að lokum sópaði franska stjórnarbyltingin hvoru tveggjá úr vegi, eins og svo mörgum öðrum hömlum á andlegu frelsi. Einkalej’fin voru veitt sem atvinnuvernd til handa prentsmiðjum og bókaútgefendum, en ekki með hag höf- unda fvrir augum. Stundum var þó gert að skilyrði fyrir einkalevfi á útgáfu nýrra rita, að útgefandi hefði sam- þvkki höfundar, og fékk hann þá tækifæri til að hafa hönd í bagga með um útgáfuna og ef til vill krefjast þóknunar fyrir sitt framlag. Talið er, að með þessu bafi verið stigið fyrsta sporið til viðurkenningar á rétti höfunda til verka sinna. En þess eru einnig mörg dæmi, að á þessum öldum prentuðu og birtu útgefendur rit, sem þeir höfðu komizt yfir, án levfis höfunda og oft meira eða minna úr lagi færð. Yeitti ríkisvaldið höfundum enga vörn gegn þessu, og varð það þá stundum fangaráð þeirra að birta sjálfir ádeilurit á útgefandann. Fyrstu höfundalög, sem sáu dagsins ljós, voru sett i Englandi árið 1709. Með þeim var bönnuð útgáfa og end- urprentun rita án leyfis höfundar, en opinber skráning ritsins gerð að skilyrði fyrir verndinni (registered copy- riglit). Miðað við höfundarétt nútímans voru þessi ensku lög harla ófullkomin. En enda þótt Englendingar hefðu þannig brotið isinn, leið samt enn langur timi, unz aðrar þjóðir tóku að fvlgja dæmi þeirra. Að vísu settu nokkrar aðrar Norðurálfuþjóðir á 18. öld lög, sem snertu bóka- útgáfu, en þau bera yfirleitt meiri keim af vernd til handa bókaútgefendum en höfundum. Franska stjórnarbvltingin varð þó afdrifarík á þessu sviði sem fleirum. Þegar á ár- unum 1791 og 1793 var sett höfundalöggjöf í Frakklandi, þar sem réttur höfunda er viðurkenndur í miklu ríkara mæli en áður hafði þekkzt. Eftir það, þegar kemur fram á 19. öldina, fara þjóðirnar hver af annarri að setja sér höfundalög. I öndverðu tók löggjöfin eingöngu til bók- mennta og tónsmíða, en smám saman bættust við aðrar listgreinar, svo sem málara- og myndhöggvaralist. Jafn- Tímarit lögfræðinga 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.