Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 4

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 4
mætum. Yiðurkenning og vernd á eignarréttinum er forn að eðli. Það liefur sennilega orðið mjög snennna i sögu mannkvnsins, að hver einstaldingur teldi sig eiga betra rétt en aðrir til þeirra áhalda og tækja, sem hann hafði gert sér eða aflað, og sama hefur orðið uppi á teningnum, þeg- ar menn tólcu að reisa sér hýbýli, vrkja landið og yfirleitt gera sér hin ytri gæði undirgefin. Þessa einstaklingshags- muni liafa svo samfélögin viðurkennt og verndað, þegar þau fóru að setja sér lög og rétt. Eignarrétturinn liefur í öndverðu þótt eðlileg afleiðing af þeirri fyrirhöfn og erf- iði, sem einstaklingurinn hafði lagt á sig við sköpun verð- mætanna. Um langan aldur, og raunar mestan hluta af þeim tima, sem sögur ná til, var eignarrétturinn þó skil- greindur þannig, að hann næði aðeins til likamlegra hluta, fasteigna og lausafjár, þ. e. hinna ytri gæða, sem gætu verið háð mannlegum umráðum og meta mætti til fjár. Verðmætin þurftu beinlinis að vera áþreifanleg, til þess að umráð yfir þeim gætu notið lagaverndar. En það er langt síðan sagt var, að maðurinn lifði ekki af einu saman brauði, og mannkvnið hefur snemma á ferli sinum farið að greina á milli líkamlegra og andlegra verðmæta. Myndlist, tónlist og ljóðagerð eiga rætur sínar að rekja langt aftur í rökkur eða mvrkur forsögutímans. Þessi andlegu gæði áttu það sameiginlegt með hinum líþamlegu, að þau fullnægðu tilteknum þörfum manna og að sköpun þeirra krafðist tíma og fvrirhafnar. Á sviði réttarins var þessi skyldleiki þó lengi vel ekki látinn ráða úrslitum. Höfundum eða skapendum hinna andlegu verð- mæta var ekki veitt sú vernd á verkum sínum, sem svar- aði til eignarréttar að líkamlegum lilutum. Það er að visu auðskilið, að í harðri lifsbaráttu frumstæðra þjóða hafi hinum likamlegu verðmætum, sem voru ólijákvæmileg nauðsyn til viðhalds líísins, verið áskilin betri lagavernd en þeim gæðum, sem fremur mátti telja til munaðar og ekki urðu látin í askana. Hitt er torskildara, hversu viður- kenning á höfundarétti gekk seint fram, eftir að sú skoð- 50 Timarit lögfræSinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.