Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 8
framt verður réttur höfunda víðtækari að efni, eftir þvi
sem tímar liða.
Ekki var því samt að heilsa, að þessi nýskipun i rétt-
inum kæmist á þrautalaust með öllu. Hvarvetna sætti
hún mikilli mótspyrnu, bæði innan þjóðþinga og utan.
Bókaútgefendur og prentsmiðjueigendur töldu atvinnu
sinni teflt í tvisýnu, ef þeim yrði gert skylt að greiða höf-
undalaun. Bókum mundi fæicka og verðlag á þeim hælclca,
en andlegt líf og framfarir híða linekki. Hér væri lílca
um að ræða skerðingu á almennu atvinnufrelsi. Andrölcin
voru einnig færð vfir á háflevgara svið, svo sem að elclci
mætti gera Minervu að þernu Mammons. Listsköpun væri
guðleg náðargáfa, sem ekki mætti vanlielga með því að
hera liana á markaðstorgin. Lislamenn ættu að láta sér
nægja heiðurinn og þá andlegu nautn, sem starf þeirra
hefði i för með sér. Hætta væri á, að listamcnn slægju
af ströngum listakröfum til að þóknast lítt þroskuðum
smelclc almennings o. s. frv. Til voru og þeir, sem fullyrtu,
að þjáningar og ])rengingar væru vissasta leiðin til að
framkalla liina háleitustu listsköpun. Gegn þessu var þvi
hins vegar haldið fram, að rilhöfundar og listamenn inntu
af höndum slarf, sem engin menningarþjóð gæti án ver-
ið, og væri verkamaðurinn verður launanna. Yelgengni
iiöfunda mundi skapa þeim skilvrði til meiri afkasta, og
elclci þvrfti almennt að óttast, að þeir létu glepjast af
marlcaðshorfum. Xiðurstaðan af þessum rökræðum og
þrætum varð svo sú, að höfundarétturinn har sigur af
hólmi, og liefur hann til þessa dags elclci orðið fyrir neinu
afturkasti i löggjöf þjóðanna.
Þegar liöfundalöggjöf var orðin almenn i menningar-
löndum, lcom nýtt vandamál til sögu. Bólcmenntir og list-
ir eru alþjóðleg að eðli og hvorlci bundin við stað né
stundir. En nú var réttur höfunda samlcvæml löggjöf
livers iands vitanlega eingöngu tengdur heimalandi þeirra.
L'tan landamæranna nutu þeir elclci neinnar verndar gegn
notlcun og misnotlcun á verlcum sínum. Sérsamningar
34
Tímarit lögfræöinga