Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 31

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 31
úr EvrópuráÖinu og losna þannig við skuldbindingar sam- kvæmt stofnskránni. Stofnskrá Evrópuráðsins var undirrituð í London hinn 5. maí 1949, en Island gerðist aðili að henni hinn 7. marz 1950, er aðildarskjal um þátttöku íslands í Evrópuráð- inu var afhent aðalforstjóra þess. Þegar á fyrstu árum Evrópuráðsins var hafizt lianda um að gera tilraun til að koma í framkvæmd markmiði því, sem um ræðir í niðurlagi 1. gr. stofnskrárinnar um varðveizlu og eflingu almennra mannréttinda og mann- frelsis. Á öðru þingi Evrópuráðsins, sem haldið var í Rómaborg síðsumar 1950, var samþvkkt uppkast að mann- réttindasáttmála, en ráðherranefnd Evrópu samþykkti hann endanlega og undirritaði hinn 4. nóv. 1950. Að baki mannréttindasáttmála þessum liggur mikið starf sérfræðinga, sem sömdu hann. Fjallað var ítarlega um málið á tveim fyrstu þingum Evrópuráðsins og á ýmsum fundum ráðherranefndar þess. Samræma þurfti sjónarmið aðildarríkjanna, sem mismunandi var í nokkr- um atriðum. Mannréttindasáttmálinn var raunar ekki fullgerður, er hann var samþykktur og ákveðið var þá þegar að auka við hann siðar nokkrum atriðum, er ekki hafði unnizt tími til að lúka. Var því lokið 1952 og við- bótarbókun við hann samþj'kkt í ráðherranefndinni i París hinn 20. marz það ár. Island gerðist formlegur aðili að mannréttindasáttmálanum ásamt fj'rrgreindri viðbót hinn 29. júní 1953, er fullgildingarskjöl voru afhent. Mann- réttindasáttmálinn heitir í islenzkri þýðingu Samningur um verndun mannréttinda og mannfrelsis, á ensku Con- vention for the protection of human rights and funda- mental freedoms og á frönsku Convention de sauvegarde des droits de l’homme et des libertés fondamentales. Alisherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþvkkti, svo sem kunnugt er, mannréttindayfirlýsingu í 30 greinum hinn 10. des. 1948. Mannréttindayfirlýsing þessi er raunveru- lega stefnuvfirlýsing aðildarríkjanna um að koma í fram- Tímarit lögfrceöinga 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.