Tímarit lögfræðinga - 01.06.1958, Blaðsíða 84
Undirdómur ómerktur......:......... 54
Frávísun .......................... 25
Útivistardómur .................... 130
Samtals 657
Af einkaniálunum voru 118 kærumál.
Eins og áður var tekið fram, liafa ekki verið gerðar
töflur um sáttamál árin 1946—52, þar sem gögn um þau
eru ófullkomin og gloppótt. Af þeim gögnum, sem fvrir
liggja, má þó ráða, að sáttamál hafa verið um 200 tals-
ins árlega á öllu landinu þessi ár. Þar af hefur um %0
lyktað með sátt, yin úrskurðuð af sáttanefnd og % vísað
til dóms.
Samkvæmt þessu og eldri skýrslum hefur tala sátta-
mála verið að meðaltali árlega sem hér segir:
I>ar af ÚrskurðuD
Sáttamál alls Sátt eða niðurfall af sáttanefnd
1881—1890 ............ 292 167 eða57% — —
1891—1900 ............ 277 167 — 59% — —
1901—1910 ............ 460 244 — 53% — —
1911—1920 ............ 430 202 — 47% 4,7 eða 1,1%
1921—1925 ............ 586 200 — 34% 20,8 — 3,5%
1946—1952 ..........um 200 um 10% um 10%
Af þessu er Ijóst, að hlutverk sáttanefnda hefur dregizt
mikið saman frá því, sem áður var. Verksvið þeirra var
einnig þrengt með lögum nr. 85/1936, um meðferð einka-
mála i héraði, er ýmsar tegundir einkamála voru felldar
úr verkahring sáttanefnda.
130
Tímarit lögfrœöinga